Bæjarstjórn Akureyrar - breytingar í nefndum 2018-2022

Málsnúmer 2018060500

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 3437. fundur - 26.06.2018

Lögð fram tillaga M-lista um breytingu á skipan varafulltrúa í fræðsluráði og umhverfis- og mannvirkjaráði:

Hlynur Jóhannsson tekur sæti varafulltrúa í fræðsluráði í stað Berglindar Bergvinsdóttur.

Berglind Bergvinsdóttir tekur sæti varafulltrúa í umhverfis- og mannvirkjaráði í stað Hlyns Jóhannsonar.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarráð - 3602. fundur - 05.07.2018

Lögð fram tillaga V-lista um breytingu á skipan varafulltrúa í barnaverndarnefnd Eyjafjarðar:

Alfa Dröfn Jóhannsdóttir tekur sæti varafulltrúa í barnaverndarnefnd í stað Arnfríðar Kjartansdóttur.
Bæjarráð hefur fullnaðarafgreiðsluheimild í sumarleyfi bæjarstjórnar sbr. bókun í 8. lið fundargerðar bæjarstjórnar 26. júní 2018.

Bæjarráð samþykkir tillöguna.

Bæjarráð - 3602. fundur - 05.07.2018

Lögð fram tillaga um breytingu á skipan aðal- og varamanns í stjórn Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar:

Dagbjört Pálsdóttir tekur sæti aðalmanns í stað Unnars Jónssonar.

Unnar Jónsson tekur sæti varamanns í stað Hildu Jönu Gísladóttur.
Bæjarráð hefur fullnaðarafgreiðsluheimild í sumarleyfi bæjarstjórnar sbr. bókun í 8. lið fundargerðar bæjarstjórnar 26. júní 2018.

Bæjarráð samþykkir tillöguna.
Sóley Björk Stefánsdóttir mætti til fundar kl. 08:18.

Bæjarstjórn - 3440. fundur - 18.09.2018

Lögð fram lausnarbeiðni Þorgeirs Rúnars Finnssonar varabæjarfulltrúa L-lista og aðalmanns í barnaverndarnefnd vegna flutnings úr bæjarfélaginu.


Lögð fram tillaga L-lista um breytingu á skipan fulltrúa í Barnaverndarnefnd Eyjafjarðar:

Maron Pétursson tekur sæti aðalmanns í stað Þorgeirs Rúnars Finnssonar. Róbert Freyr Jónsson tekur sæti varamanns í stað Matthíasar Rögnvaldssonar.
Bæjarstjórn samþykkir lausnarbeiðni Þorgeirs Rúnars Finnssonar með 11 samhljóða atkvæðum.


Bæjarstjórn samþykkir tillögu um breytingu á skipan aðal- og varafulltrúa L-lista í Barnaverndarnefnd Eyjafjarðar með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3440. fundur - 18.09.2018

Lögð fram tillaga um breytingu á skipan fulltrúa Akureyrarbæjar í stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarkaupstaðar.

Guðmundur Baldvin Guðmundsson tekur sæti aðalmanns í stað Höllu Bjarkar Reynisdóttur. Halla Björk Reynisdóttir tekur sæti varamanns í stað Guðmundar Baldvins Guðmundssonar.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3447. fundur - 22.01.2019

Lögð fram tillaga S-lista um breytingu á skipan aðalfulltrúa í umhverfis- og mannvirkjaráði:

Ólína Freysteinsdóttir tekur sæti aðalfulltrúa í stað Jóhanns Jónssonar.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3447. fundur - 22.01.2019

Lögð fram tillaga M-lista um breytingu á skipan fulltrúa í umhverfis- og mannvirkjaráði:

Berglind Bergvinsdóttir tekur sæti aðalfulltrúa í stað Jóhönnu Norðfjörð. Helgi Sveinbjörn Jóhannsson tekur sæti varafulltrúa í stað Berglindar Bergvinsdóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3449. fundur - 19.02.2019

Lögð fram tillaga D-lista um breytingu á skipan fulltrúa í fræðsluráði:

Berglind Ósk Guðmundsdóttir tekur sæti varafulltrúa í stað Marsilíu Drafnar Sigurðardóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3449. fundur - 19.02.2019

Lögð fram tillaga V-lista um breytingar á skipan fulltrúa í stjórn Hafnasamlags Norðurlands:

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir verður aðalfulltrúi í stað Edwards H. Huijbens. Sóley Björk Stefánsdóttir verður varafulltrúi í stað Jönu Salóme Ingibjargar Jósepsdóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3453. fundur - 16.04.2019

Lögð fram tillaga S-lista um breytingu á skipan fulltrúa í umhverfis- og mannvirkjaráði:

Unnar Jónsson verður aðalfulltrúi í stað Ólínu Freysteinsdóttur. Vignir Þormóðsson verður varafulltrúi í stað Unnars Jónssonar.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3453. fundur - 16.04.2019

Lögð fram tillaga L-lista um breytingu á skipan fulltrúa í öldungaráði:

Helgi Snæbjarnarson verði aðalfulltrúi og formaður í stað Odds Helga Halldórssonar.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3456. fundur - 04.06.2019

Lögð fram tillaga S-lista um breytingu á skipan fulltrúa í velferðarráði:

Heimir Haraldsson verði aðalfulltrúi og formaður velferðarráðs í stað Dagbjartar Elínar Pálsdóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3456. fundur - 04.06.2019

Lögð fram tillaga S-lista um breytingu á skipan fulltrúa í fræðsluráði:

Þorlákur Axel Jónsson verði aðalfulltrúi í stað Heimis Haraldssonar.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3457. fundur - 18.06.2019

Lögð fram tillaga L-lista um breytingu á skipan fulltrúa í skipulagsráði:

Ólöf Inga Andrésdóttir verði aðalfulltrúi í stað Helga Snæbjarnarsonar. Jón Þorvaldur Heiðarsson verði varafulltrúi í stað Ólafar Ingu Andrésdóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3457. fundur - 18.06.2019

Lögð fram tillaga S-lista um breytingu á skipan fulltrúa í skipulagsráði:

Orri Kristjánsson verði aðalfulltrúi í stað Ólínu Freysteinsdóttur. Ólína Freysteinsdóttir verði varafulltrúi í stað Orra Kristjánssonar.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3457. fundur - 18.06.2019

Lögð fram tillaga S-lista um breytingu á skipan fulltrúa í stjórn Akureyrarstofu:

Sif Sigurðardóttir verði varafulltrúi í stað Valdísar Önnu Jónsdóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3457. fundur - 18.06.2019

Lögð fram tillaga S-lista um breytingu á skipan fulltrúa í velferðarráði:

Valdís Anna Jónsdóttir verði varafulltrúi í stað Sifjar Sigurðardóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarráð - 3645. fundur - 04.07.2019

Lögð fram tillaga um að Orri Kristjánsson S-lista verði varaformaður skipulagsráðs í stað Helga Snæbjarnarsonar L-lista sem er ekki lengur fulltrúi í skipulagsráði skv. ákvörðun bæjarstjórnar 18. júní sl.
Bæjarráð hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í sumarleyfi bæjarstjórnar sbr. bókun í 10. lið fundargerðar bæjarstjórnar 18. júní sl.

Bæjarráð samþykkir tillöguna með 5 samhljóða atkvæðum.

Bæjarráð - 3645. fundur - 04.07.2019

Lögð fram tillaga um breytingu á skipan fulltrúa Akureyrarbæjar í stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar:

Geir Kristinn Aðalsteinsson tekur sæti varamanns í stað Höllu Bjarkar Reynisdóttir en hún hefur tekið sæti aðalmanns i stað Guðmundar Baldvins Guðmundssonar.
Bæjarráð hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í sumarleyfi bæjarstjórnar sbr. bókun í 10. lið fundargerðar bæjarstjórnar 18. júní sl.

Bæjarráð samþykkir tillöguna með 5 samhljóða atkvæðum.

Bæjarráð - 3646. fundur - 18.07.2019

Lögð fram tillaga um að Unnar Jónsson S-lista verði varaformaður umhverfis- og mannvirkjaráðs í stað Ólínu Freysteinsdóttur sem lét af setu í ráðinu skv. ákvörðun bæjarstjórnar 16. apríl sl.
Bæjarráð hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í sumarleyfi bæjarstjórnar sbr. bókun í 10. lið fundargerðar bæjarstjórnar 18. júní sl.

Bæjarráð samþykkir tillöguna með 5 samhljóða atkvæðum.

Bæjarráð - 3647. fundur - 01.08.2019

Lögð fram tillaga L-lista um breytingu á skipan fulltrúa í frístundaráði:

Anna Hildur Guðmundsdóttir verði aðalfulltrúi og formaður í stað Hildar Bettyjar Kristjánsdóttur.
Bæjarráð hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í sumarleyfi bæjarstjórnar sbr. bókun í 10. lið fundargerðar bæjarstjórnar 18. júní sl.

Bæjarráð samþykkir tillöguna með 5 samhljóða atkvæðum.

Bæjarráð - 3647. fundur - 01.08.2019

Lögð fram tillaga L-lista um breytingar á skipan fulltrúa í stjórn Akureyrarstofu:

Anna Fanney Stefánsdóttir verði aðalfulltrúi í stað Önnu Hildar Guðmundsdóttur. Sigríður Ólafsdóttir verði varafulltrúi í stað Önnu Fanneyjar Stefánsdóttur.
Bæjarráð hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í sumarleyfi bæjarstjórnar sbr. bókun í 10. lið fundargerðar bæjarstjórnar 18. júní sl.

Bæjarráð samþykkir tillöguna með 5 samhljóða atkvæðum.

Bæjarráð - 3648. fundur - 15.08.2019

Tekið fyrir erindi Dagbjartar Elínar Pálsdóttur bæjarfulltrúa S-lista dagsett 7. ágúst 2019 þar sem hún óskar eftir lausn frá störfum bæjarfulltrúa af persónulegum ástæðum frá og með 24. ágúst nk.
Bæjarráð hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í sumarleyfi bæjarstjórnar sbr. bókun í 10. lið fundargerðar bæjarstjórnar 18. júní sl.

Bæjarráð samþykkir lausnarbeiðnina með 5 samhljóða atkvæðum og þakkar bæjarfulltrúa gott samstarf á liðnum árum.

Bæjarráð - 3648. fundur - 15.08.2019

Lögð fram tillaga L-lista um breytingar á skipan fulltrúa í fræðsluráði.

Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir verði aðalfulltrúi í stað Hildar Bettyjar Kristjánsdóttur. Sólveig María Árnadóttir verði varafulltrúi í stað Ragnheiðar Lilju Bjarnadóttur.
Bæjarráð hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í sumarleyfi bæjarstjórnar sbr. bókun í 10. lið fundargerðar bæjarstjórnar 18. júní sl.

Bæjarráð samþykkir tillöguna með 5 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3458. fundur - 03.09.2019

Lögð fram tillaga B-lista um breytingar á skipan fulltrúa í umhverfis- og mannvirkjaráði:

Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir verði aðalfulltrúi í stað Ingibjargar Ólafar Isaksen. Ingibjörg Ólöf Isaksen verði varafulltrúi í stað Gunnfríðar Elínar Hreiðarsdóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3458. fundur - 03.09.2019

Lögð fram tillaga að breytingu skipan aðal- og varafulltrúa á aðalfundum Eyþings:

Heimir Haraldsson verði aðalfulltrúi í stað Dagbjartar Elínar Pálsdóttur. Unnar Jónsson verði varafulltrúi í stað Heimis Haraldssonar.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3458. fundur - 03.09.2019

Lögð fram tillaga að breytingu á skipan varafulltrúa á landsþingum Sambands íslenskra sveitarfélaga:

Heimir Haraldsson verði varafulltrúi í stað Dagbjartar Elínar Pálsdóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3458. fundur - 03.09.2019

Lögð fram tillaga að breytingu á skipan fulltrúa í stjórn Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar:

Hilda Jana Gísladóttir verði aðalfulltrúi í stað Dagbjartar Elínar Pálsdóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3461. fundur - 15.10.2019

Lögð fram tillaga D-lista um breytingu á skipan fulltrúa í umhverfis- og mannvirkjaráði:

Sigurjón Jóhannesson verði aðalfulltrúi í stað Gunnars Gíslasonar.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarráð - 3657. fundur - 17.10.2019

Lögð fram tillaga D-lista um breytingu á skipan aðalfulltrúa í kjarasamninganefnd:

Þórunn Sif Harðardóttir verði aðalfulltrúi í stað Gunnars Gíslasonar.
Bæjarráð samþykkir tillöguna með fimm samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3463. fundur - 19.11.2019

Tekið fyrir erindi Hildar Bettyjar Kristjánsdóttur, dagsett 4. nóvember 2019, þar sem hún óskar eftir ársleyfi frá störfum sem varabæjarfulltrúi L-lista frá 1. desember 2019 til 1. desember 2020.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3463. fundur - 19.11.2019

Lögð fram tillaga M-lista um breytingu á skipan fulltrúa í umhverfis- og mannvirkjaráði:

Sigríður Valdís Bergvinsdóttir verði varafulltrúi í stað Helga Sveinbjörns Jóhannssonar.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3464. fundur - 03.12.2019

Lögð fram tillaga D-lista um breytingu á skipan fulltrúa í stjórn Hafnasamlags Norðurlands bs.:

Þórhallur Jónsson bæjarfulltrúi verði aðalfulltrúi í stað Evu Hrundar Einarsdóttur bæjarfulltrúa.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3465. fundur - 17.12.2019

Lögð fram tillaga L-lista um breytingu á skipan varafulltrúa í fræðsluráði:

Birna Baldursdóttir verði varafulltrúi í stað Sólveigar Maríu Árnadóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3478. fundur - 01.09.2020

Lögð fram tillaga B-lista um breytingu á skipan aðalfulltrúa í skipulagsráði:

Guðmundur Baldvin Guðmundsson verði aðalfulltrúi og formaður í stað Tryggva Más Ingvarssonar frá og með 1. október 2020.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3479. fundur - 15.09.2020

Lögð fram tillaga S-lista um breytingu á skipan fulltrúa í frístundaráði:

Sveinn Arnarsson verði aðalfulltrúi í stað Arnars Þórs Jóhannessonar.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3479. fundur - 15.09.2020

Lögð fram tillaga að breytingu á skipan fulltrúa í öldungaráði:

Óskar Ingi Sigurðsson verði varafulltrúi í stað Guðmundar Baldvins Guðmundssonar.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3480. fundur - 06.10.2020

Lögð fram tillaga S-lista um breytingu á skipan fulltrúa í stjórn Akureyrarstofu:

Arnar Þór Jóhannesson verði varafulltrúi í stað Sifjar Sigurðardóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3480. fundur - 06.10.2020

Lögð fram tillaga B-lista um breytingu á skipan fulltrúa í umhverfis- og mannvirkjaráði:

Tryggvi Már Ingvarsson verði varafulltrúi í stað Ingibjargar Ólafar Isaksen.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3480. fundur - 06.10.2020

Lögð fram tillaga D-lista um breytingu á skipan fulltrúa í frístundaráði:

Eva Hrund Einarsdóttir verði aðalfulltrúi í stað Berglindar Óskar Guðmundsdóttur. Eva Hrund verði jafnframt formaður ráðsins í stað Önnu Hildar Guðmundsdóttur L-lista.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3480. fundur - 06.10.2020

Lögð fram tillaga D-lista um breytingu á skipan fulltrúa í stjórn Akureyrarstofu:

Berglind Ósk Guðmundsdóttir verði aðalfulltrúi í stað Evu Hrundar Einarsdóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3480. fundur - 06.10.2020

Lögð fram tillaga D-lista um breytingu á formennsku í skipulagsráði:

Þórhallur Jónsson D-lista verði formaður í stað Guðmundar Baldvins Guðmundssonar B-lista.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3481. fundur - 20.10.2020

Lögð fram tillaga að breytingu á skipan fulltrúa í barnaverndarnefnd Eyjafjarðar:

Inga Elísabet Vésteinsdóttir verði varafulltrúi í stað Ölfu Drafnar Jóhannsdóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3485. fundur - 01.12.2020

Lögð fram tillaga að breytingu á skipan aðalfulltrúa í svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar:

Þórhallur Jónsson verði aðalfulltrúi í stað Tryggva Más Ingvarssonar.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3486. fundur - 15.12.2020

Lögð fram tillaga um breytingu á skipan varafulltrúa í svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar:

Tryggvi Már Ingvarsson verði varafulltrúi í stað Þórhalls Jónssonar.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3486. fundur - 15.12.2020

Lögð fram tillaga B-lista um breytingu á skipan varafulltrúa í velferðarráði:

Inger Rós Ólafsdóttir verði varafulltrúi í stað Petreu Óskar Sigurðardóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3487. fundur - 19.01.2021

Tekið fyrir erindi Hildar Bettyjar Kristjánsdóttur varabæjarfulltrúa L-lista þar sem hún óskar eftir lausn frá störfum varabæjarfulltrúa vegna búsetu erlendis. Hildur Betty fékk ársleyfi frá störfum varabæjarfulltrúa frá 1. desember 2019 til 1. desember 2020.
Bæjarstjórn samþykkir lausnarbeiðnina með 11 samhljóða atkvæðum og þakkar varabæjarfulltrúa gott samstarf á liðnum árum.

Bæjarstjórn - 3490. fundur - 02.03.2021

Lögð fram tillaga S-lista um breytingar á skipan fulltrúa í skipulagsráði:

Sindri Kristjánsson verði aðalfulltrúi og varaformaður í stað Orra Kristjánssonar. Orri Kristjánsson verði varafulltrúi í stað Ólínu Freysteinsdóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3491. fundur - 16.03.2021

Lögð fram tillaga D-lista um breytingu á skipan varafulltrúa í stjórn Akureyrarstofu:

Ásgeir Örn Blöndal verði varamaður í stjórn Akureyrarstofu í stað Kristjáns Blæs Sigurðssonar.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3493. fundur - 04.05.2021

Lögð fram tillaga D-lista um breytingu á skipan varafulltrúa í skipulagsráði:

Þórunn Sif Harðardóttir verði varafulltrúi í stað Sigurjóns Jóhannessonar.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3496. fundur - 15.06.2021

Lögð fram tillaga L-lista um breytingar á skipan aðalfulltrúa í velferðarráði:

Guðrún Karítas Garðarsdóttir verði aðalfulltrúi í stað Róberts Freys Jónssonar.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3498. fundur - 21.09.2021

Lögð fram tillaga um breytingu á skipan aðalfulltrúa í barnaverndarnefnd Eyjafjarðar.

Auður Hörn Freysdóttir verði aðalfulltrúi í stað Álfheiðar Svönu Kristjánsdóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3498. fundur - 21.09.2021

Lögð fram tillaga um breytingu á skipan varafulltrúa í barnaverndarnefnd Eyjafjarðar.

Kristján Már Magnússon verði varafulltrúi í stað Róberts Freys Jónssonar.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3498. fundur - 21.09.2021

Lögð fram tillaga um breytingu á skipan aðalfulltrúa í samráðshópi um málefni fatlaðs fólks.

Heimir Haraldsson verði aðalfulltrúi í stað Róberts Freys Jónssonar.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3499. fundur - 05.10.2021

Lögð fram tillaga að breytingu á skipan varafulltrúa á landsþingum Sambands íslenskra sveitarfélaga:

Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir verði varafulltrúi í Ingibjargar Ólafar Isaksen.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3499. fundur - 05.10.2021

Lögð fram tillaga um breytingu á skipan fulltrúa á ársþing Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra.

Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir verði aðalfulltrúi í stað Ingibjargar Ólafar Isaksen.

Tryggvi Már Ingvarsson verði varafulltrúi í stað Gunnfríðar Elínar Hreiðarsdóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3499. fundur - 05.10.2021

Lögð fram tillaga um skipan varafulltrúa í svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar:

Sóley Björk Stefánsdóttir verði varafulltrúi í stað Ingibjargar Ólafar Isaksen.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3499. fundur - 05.10.2021

Lögð fram tillaga um breytingu á skipan fræðsluráðs:

Þorlákur Axel Jónsson verði formaður í stað Ingibjargar Ólafar Isaksen.

Siguróli Magni Sigurðsson verði aðalfulltrúi í stað Ingibjargar Ólafar Isaksen og jafnframt varaformaður ráðsins.

Gunnar Már Gunnarsson verði varafulltrúi í stað Siguróla Magna Sigurðssonar.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3499. fundur - 05.10.2021

Lögð fram tillaga B-lista um breytingu á skipan fulltrúa í umhverfis- og mannvirkjaráði:

Sunna Hlín Jóhannesdóttir verði aðalfulltrúi í stað Gunnfríðar Elínar Hreiðarsdóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3499. fundur - 05.10.2021

Lögð fram tillaga B-lista um breytingu á skipan varafulltrúa í velferðarráði:

Áslaug Magnúsdóttir verði varafulltrúi í stað Ingerar Rósar Ólafsdóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3499. fundur - 05.10.2021

Lögð fram tillaga B-lista um breytingu á skipan varafulltrúa í kjarasamninganefnd:

Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir verði varafulltrúi í stað Ingibjargar Ólafar Isaksen.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3499. fundur - 05.10.2021

Tekið fyrir erindi Ingibjargar Ólafar Isaksen bæjarfulltrúa B-lista dagsett 29. september 2021 þar sem hún óskar eftir lausn frá störfum í bæjarstjórn Akureyrar og öðrum nefndum á vegum bæjarins vegna starfa á öðrum vettvangi.
Bæjarstjórn samþykkir lausnarbeiðnina með 11 samhljóða atkvæðum og þakkar Ingibjörgu gott samstarf á liðnum árum.

Bæjarstjórn - 3500. fundur - 19.10.2021

Tekið fyrir erindi Berglindar Óskar Guðmundsdóttur varabæjarfulltrúa D-lista dagsett 7. október 2021 þar sem hún óskar eftir lausn frá störfum í bæjarstjórn Akureyrarbæjar og öðrum störfum á vegum bæjarins vegna starfa á öðrum vettvangi.
Bæjarstjórn samþykkir lausnarbeiðnina með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3500. fundur - 19.10.2021

Tekið fyrir erindi Rósu Njálsdóttur varabæjarfulltrúa M-lista dagsett 14. október 2021 þar sem hún tilkynnir afsögn sína sem fulltrúi Miðflokksins í ráðum og stjórnum á vegum bæjarins, m.a. sem varafulltrúi í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn samþykkir lausnarbeiðnina með 11 samhljóða atkvæðum.
Fylgiskjöl:

Bæjarstjórn - 3500. fundur - 19.10.2021

Tekið fyrir erindi Elíasar Gunnars Þorbjörnssonar dagsett 18. október 2021 þar sem hann biðst undan því að taka sæti varabæjarfulltrúa D-lista.
Bæjarstjórn samþykkir lausnarbeiðnina með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3500. fundur - 19.10.2021

Lögð fram tillaga M-lista um breytingu á skipan fulltrúa í fræðsluráði.

Hlynur Jóhannsson verði aðalfulltrúi í stað Rósu Njálsdóttur.

Viðar Valdimarsson verði varafulltrúi í stað Hlyns Jóhannssonar.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3500. fundur - 19.10.2021

Lögð fram tillaga D-lista um breytingu á skipan fulltrúa í fræðsluráði:

Heiðrún Ósk Ólafsdóttir verði varafulltrúi í stað Berglindar Óskar Guðmundsdóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3500. fundur - 19.10.2021

Lögð fram tillaga D-lista um breytingu á skipan fulltrúa í stjórn Akureyrarstofu:

Ásgeir Örn Blöndal verði aðalfulltrúi í stað Berglindar Óskar Guðmundsdóttur.

Lára Halldóra Eiríksdóttir verði varafulltrúi í stað Ásgeirs Arnar Blöndal.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3500. fundur - 19.10.2021

Lögð fram tillaga D-lista um breytingu á skipan fulltrúa í heilbrigðisnefnd Norðurlands eystra:

Jóhann Gunnar Kristjánsson verði aðalfulltrúi í stað Önnu Rósu Magnúsdóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3500. fundur - 19.10.2021

Lögð fram tillaga um breytingar á skipan varafulltrúa á ársþing Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra:

Þórunn Sif Harðardóttir verði varafulltrúi í stað Berglindar Óskar Guðmundsdóttur og Karl Liljendal Hólmgeirsson verði varafulltrúi í stað Rósu Njálsdóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Fræðsluráð - 59. fundur - 01.11.2021

Lagt fram til kynningar:


Lögð fram tillaga M-lista um breytingu á skipan fulltrúa í fræðsluráði.

Hlynur Jóhannsson verði aðalfulltrúi í stað Rósu Njálsdóttur.

Viðar Valdimarsson verði varafulltrúi í stað Hlyns Jóhannssonar.

Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.


Lögð fram tillaga D-lista um breytingu á skipan fulltrúa í fræðsluráði:

Heiðrún Ósk Ólafsdóttir verði varafulltrúi í stað Berglindar Óskar Guðmundsdóttur.

Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.


Meðfylgjandi er tilkynning um breytingar á áheyrnarfulltrúum í fræðsluráði, Daníel Sigurður Eðvaldsson tekur við af Jóhanni Gunnarssyni sem fulltrúi foreldra grunnskólabarna.

Bæjarstjórn - 3504. fundur - 18.01.2022

Lögð fram tillaga D-lista um breytingu á skipan fulltrúa í umhverfis- og mannvirkjaráði.

Þórhallur Harðarson verður aðalfulltrúi í stað Sigurjóns Jóhannessonar.

Sigurjón Jóhannesson verður varafulltrúi í stað Þórunnar Harðardóttur.

Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3504. fundur - 18.01.2022

Lögð fram tillaga D-lista um breytingu á skipan fulltrúa í fræðslu- og lýðheilsuráði.

Ásgeir Jóhannsson verður varafulltrúi í stað Þórhalls Harðarsonar.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3507. fundur - 01.03.2022

Lögð fram tillaga L-lista um breytingu á skipan fulltrúa í fræðslu- og lýðheilsuráði:

Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir verði aðalfulltrúi í stað Önnu Hildar Guðmundsdóttur.

Anna Hildur Guðmundsdóttir verði varafulltrúi í stað Ragnheiðar Lilju Bjarnadóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.