Fréttir frá Akureyrarbæ

Litskrúðugur og skemmtilegur dagur

Litskrúðugur og skemmtilegur dagur

Öskudagurinn, sem af mörgum er talinn einn skemmtilegasti dagur ársins, var haldinn hátíðlegur á Akureyri í dag, eins og hefðin kveður á um.
Lesa fréttina Litskrúðugur og skemmtilegur dagur
Sund og skíði í vetrarfríinu

Sund og skíði í vetrarfríinu

Akureyrarbær býður grunn- og framhaldsskólanemum á Akureyri frítt í sund og á skíði í vetrarfríi grunnskólanna. 
Lesa fréttina Sund og skíði í vetrarfríinu
Öll velkomin í Ráðhúsið á öskudaginn!

Velkomin í Ráðhúsið á Öskudaginn

Á miðvikudaginn er öskudagur en þá klæðast ungmenni skemmtilegum búningum og heimsækja fyrirtæki og stofnanir með það fyrir augum að syngja nokkur lög og fá að launum góðgæti.
Lesa fréttina Velkomin í Ráðhúsið á Öskudaginn
Framkvæmdir að hefjast við neðsta hluta kirkjutrappanna

Framkvæmdir að hefjast við neðsta hluta kirkjutrappanna

Af óviðráðanlegum ástæðum þarf að loka neðri hluti kirkjutrappanna næstu daga vegna framkvæmda.
Lesa fréttina Framkvæmdir að hefjast við neðsta hluta kirkjutrappanna

Auglýsingar

Stofnstígar eru megin samgönguæðar fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur

Uppbygging stofnstígs við Skarðshlíð - breyting á deiliskipulagi

Bæjarstjórn samþykkir með 10 atkvæðum framlagða tillögur að breytingum á deiliskipulagi og að þær verði auglýstar skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Ásrún Ýr Gestsdóttir V-lista situr hjá.
Lesa fréttina Uppbygging stofnstígs við Skarðshlíð - breyting á deiliskipulagi
Skýringarmynd

Naustagata 13 - VÞ13 - Drög að breytingum á aðal- og deiliskipulagi

Meirihluti skipulagsráðs samþykkir að fela skipulagsfulltrúa að kynna tillöguna sem drög skv. 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Er jafnframt samþykkt að samhliða verði kynnt drög að breytingu á aðalskipulagi til samræmis við ákvæði deiliskipulagsins skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga.
Lesa fréttina Naustagata 13 - VÞ13 - Drög að breytingum á aðal- og deiliskipulagi
Útboð á göngubrú í Móahverfi

Útboð á göngubrú í Móahverfi

Umhverfis- og mannvirkjasvið fyrir hönd Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í byggingu á nýrri steinsteyptri, göngubrú/undirgöngum í götustæði Borgarbrautar, stígagerð að aðliggjandi stígum, uppsetningu á gabíona (grjótkörfur) stoðveggjar og uppsetningar á lýsingu.
Lesa fréttina Útboð á göngubrú í Móahverfi
Útboð á lögnum og raflögnum á nýjum æfingarvelli Þórs

Útboð á lögnum og raflögnum á nýjum æfingarvelli Þórs

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í raflagnir og hita-, vökvunar- og fráveitulagnir á íþróttasvæði Þórs við Skarðshlíð á Akureyri. Áætlaður verktími er maí til júní 2025 en háð því hvenær sig svæðisins hættir og völlurinn verður tilbúinn.
Lesa fréttina Útboð á lögnum og raflögnum á nýjum æfingarvelli Þórs

Flýtileiðir