Fréttir frá Akureyrarbæ

Alþingiskosningar, laugardaginn 30. nóvember 2024

Alþingiskosningar, laugardaginn 30. nóvember 2024

Kjörstaðir í Akureyrarbæ eru í Verkmenntaskólanum á Akureyri, í Hríseyjarskóla og í Félagsheimilinu Múla í Grímsey.
Lesa fréttina Alþingiskosningar, laugardaginn 30. nóvember 2024
Fjaran. Málverk eftir Elísabetu Geirmundsdóttur.

Tvær nýjar sýningar í Listasafninu

Fimmtudagskvöldið 28. nóvember kl. 20-22 verða opnaðar tvær sýningar í Listasafninu á Akureyri: Sólveig Baldursdóttir – Augnablik-til baka og Átthagamálverkið: Á ferð um Norðausturland liðinnar aldar. Boðið verður upp á listamannaspjall með Markúsi Þór Andréssyni, sýningarstjóra Átthagamálverksins, kl. 20.40 og Sólveigu kl. 21.
Lesa fréttina Tvær nýjar sýningar í Listasafninu
Ævintýradagur í leikskólanum Krógabóli

Ævintýradagur í leikskólanum Krógabóli

Í nóvember ár hvert taka kennarar á leikskólanum Krógabóli sig til og breyta leikskólanum í ævintýraveröld fyrir börnin.
Lesa fréttina Ævintýradagur í leikskólanum Krógabóli
Jóhann Þorsteinsson, formaður stjórnar KFUM og KFUK á Akureyri, og Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjó…

Stuðningur við starf KFUM og KFUK á Akureyri

Endurnýjaður samningur Akureyrarbæjar við starf KFUM og KFUK á Akureyri var undirritaður í morgun.
Lesa fréttina Stuðningur við starf KFUM og KFUK á Akureyri

Auglýsingar

Útboð á nýjum gervigrasvelli á Þórssvæði

Útboð á nýjum gervigrasvelli á Þórssvæði

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í útvegun og fullnaðarfrágang gervigrass ásamt fjaðurlagi vegna nýs gervigrasvallar á æfingasvæði Þórs við Skarðshlíð Akureyri.
Lesa fréttina Útboð á nýjum gervigrasvelli á Þórssvæði
Syðri-Skjaldarvík í Hörgársveit til leigu

Syðri-Skjaldarvík í Hörgársveit til leigu

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar auglýsir til leigu húsnæði í Skjaldarvík í Hörgársveit.
Lesa fréttina Syðri-Skjaldarvík í Hörgársveit til leigu
Svæðið sem breytingarnar ná til

Holtahverfi - ÍB18 - Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 og breyting á deiliskipulagi Holtahverfis norður

Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu að aðalskipulagsbreytingu og að hún verði auglýst skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bæjarstjórn samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum framlagða tillögu að deiliskipulagi og að hún verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, samhliða auglýsingu aðalskipulagsbreytingar.
Lesa fréttina Holtahverfi - ÍB18 - Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 og breyting á deiliskipulagi Holtahverfis norður
Tillaga að breyttu deiliskipulagi

Þórssvæði - tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Bæjarstjórn samþykkir framlagða tillögu að breytingu á deiliskipulagi Þórssvæðis með 11 samhljóða atkvæðum og að breytingin verði auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Þórssvæði - tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Flýtileiðir