„Fræðslu- og lýðheilsuráð fer með stjórn leikskóla, grunnskóla og Tónlistarskólans á Akureyri samkvæmt lögum og reglugerðum um þá í umboði bæjarstjórnar Akureyrarbæjar eftir því sem nánar er kveðið á um í þessari samþykkt sem gerð er í samræmi við Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarbæjar. Orðið skóli vísar hér eftir til allra áðurgreindra skóla. Þá fer ráðið með lýðheilsu- og forvarnamál, tómstundamál, málefni íþrótta og hollrar hreyfingar og málefni sem tengjast íþróttamannvirkjum.“
Samþykkt fyrir fræðslu- og lýðheilsuráð 14. desember 2021
Fundaáætlun fræðslu-og lýðheilsuráðs haustið 2024
Fræðslu- og lýðheilsuráð er þannig skipað:
Heimir Örn Árnason (D), formaður
Jón Þorvaldur Heiðarsson (L), varaformaður
Inga Dís Sigurðardóttir (M)
Gunnar Már Gunnarsson (B)
Jón Hjaltason (Ó)
Rannveig Elíasdóttir (S), áheyrnarfulltrúi
Ásrún Ýr Gestsdóttir (V), áheyrnarfulltrúi
Varamenn:
Hildur Brynjarsdóttir (D)
Arnór Þorri Þorsteinsson (L)
Viðar Valdimarsson (M)
Sverre Jakobsson (B)
Halla Birgisdóttir Ottesen (F)
Sindri S. Kristjánsson (S), varaáheyrnarfulltrúi
Angantýr Ómar Ásgeirsson (V), varaáheyrnarfulltrúi
Fundargerðir