Auglýst útboð

Útboð á göngu- og hjólabrú yfir Glerá

Útboð á göngu- og hjólabrú yfir Glerá

Umhverfis- og mannvirkjasvið fyrir hönd Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í byggingu á nýrri steinsteyptri, eftirspenntri göngubrú yfir Glerá, um 50 metrum ofan við núverandi vegbrú á Hörgárbraut, stígagerð fyrir aðliggjandi stofnstígstengingu frá Skarðshlíð og að Borgarbraut ásamt gangbraut yfir Borgarbraut til móts við Glerártorg.
Lesa fréttina Útboð á göngu- og hjólabrú yfir Glerá
Mynd eftir Ben Wicks á Unsplash

Útboð á skólaakstri fyrir grunnskóla Akureyrarbæjar

Óskað er eftir tilboðum í akstur nemenda á milli skóla og íþróttamannvirkja, auk aksturs til og frá Hlíðarskóla.
Lesa fréttina Útboð á skólaakstri fyrir grunnskóla Akureyrarbæjar
Útboð á leikskóla í Hagahverfi

Útboð á leikskóla í Hagahverfi

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar, óskar eftir tilboðum í undirbúning, hönnun og byggingu 8 deilda leikskóla við Naustagötu í Hagahverfi ásamt frágangi á leiksvæði, leiktækjum, bílastæði og annað á lóð.
Lesa fréttina Útboð á leikskóla í Hagahverfi