Velferðarráð - gögn

Velferðarráð fer með stjórn félagsmála í umboði bæjarstjórnar Akureyrar. Ráðið gerir tillögur til bæjarstjórnar um stefnumörkun á sviði félags- og velferðarmála Akureyrarbæjar. Það fylgist með því að deildir og stofnanir á þess vegum vinni að settum markmiðum, veiti góða þjónustu og að starfsemin sé skilvirk og hagkvæm. Hlutverk félagsþjónustu Akureyrarbæjar er að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi og stuðla að velferð íbúa Akureyrarbæjar. Velferðarráð leitast við að félagsleg þjónusta verði í samræmi við þarfir íbúa og að þeir hafi upplýsingar um þá félagslegu þjónustu sem í boði er. Velferðarráð vinnur með öðrum opinberum aðilum svo og félögum, félagasamtökum og einstaklingum að því að bæta félagslegar aðstæður og umhverfi í sveitarfélaginu.

Heiti félagsmálaráðs var breytt í velferðarráð á fundi bæjarstjórnar 17. febrúar 2015.

Samþykkt fyrir velferðarráð júlí 2021.

Fundaáætlun velferðarráðs ágúst - desember 2023

Fundargerðir

 

Velferðarsvið

Samþykktir

Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks 30. mars 2007
Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna

Lög og reglugerðir

Barnaverndarlög nr. 80/2002
Reglugerð um málsmeðferð fyrir barnaverndarnefnd nr. 56/2004
Reglugerð um úrræði á ábyrgð sveitarfélaga samkvæmt ákvæðum barnaverndarlaga nr: 652/2004
Reglugerð um fóstur nr. 804/2004
Reglugerð um vistun barna á vegum annarra en barnaverndarnefnda samkvæmt ákvæðum barnaverndarlaga nr. 366/2005
Lög um ættleiðingar nr. 130/1999
Lög um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991
Lög um félagslega aðstoð nr. 99/2007
Reglugerð um fjárhagslega aðstoð við framfærendur fatlaðra og langveikra barna nr. 504/1997
Lög um Húsnæðismál nr. 44/1998
Lög um almennar íbúðir nr. 52/2016
Lög um húsnæðisbætur nr. 75/2016
Leiðbeiningar fyrir sveitarfélög um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings
Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir
Lög um réttindagæslu fyrir fatlað fólk 88/2011
Reglugerð um réttindagæslumenn fatlaðs fólks nr. 973/2012
Reglugerð um persónulega talsmenn fatlaðs fólks nr. 972/2012
Reglugerð um þjónustu við fatlað fólk á heimilum sínum nr. 1054/2010
Reglugerð um húsnæðisúrræði fyrir fatlað fólk
Reglugerð um atvinnumál fatlaðra nr. 376/1996
Handbók um NPA, 1. útgáfa 10. febrúar 2012


Reglur og samþykktir Akureyrarbæjar

Húsnæðisáætlun 2022
Reglur um akstursþjónustu Akureyrarbæjar
Stefna og framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar tímabilið 2023 – 2027
Reglur Akureyrarbæjar um fjárhagsaðstoð 
Reglur um félagslegt leiguhúsnæði Akureyrarbæjar 
Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning 
Reglur barnaverndarnefndar Eyjafjarðar um greiðslu kostnaðar vegna lögmannsaðstoðar eða skipunar talsmanns í barnaverndarmálum
Reglur barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar um könnun og meðferð mála sem undir hana heyra, umboð starfsmanna o. fl.
Reglur um skammtímadvöl fyrir fötluð börn og ungmenni
Reglur um stuðningsfjölskyldur
Reglur um dagþjónustu og aðstoð vegna atvinnu fyrir fatlað fólk 
Reglur um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa 
Reglur Akureyrarbæjar um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA). 
Reglur um stoðþjónustu
Reglur um stuðningsþjónustu
Reglur um stuðning við börn og fjölskyldur þeirra

Síðast uppfært 27. mars 2024