Áramótabrennan suður af Jaðri
Áramótabrenna Akureyringa verður á sama stað og í fyrra, á auðu svæði nokkru sunnan við golfskálann á Jaðri. Þar verður kveikt í myndarlegri brennu kl. 20.30 á gamlárskvöld. Á meðfylgjandi loftmynd má sjá brennustæðið, svæði þar sem leggja má bifreiðum og gönguleiðir að brennunni.
26.12.2024 - 08:00
Almennt|Fréttir frá Akureyri
Ragnar Hólm
Lestrar 605