Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Mynd: María H. Tryggvadóttir

Gönguleiðir milli Kjarnaskógar og Glerárdals

Í gær voru fyrstu skiltin sett upp við hitaveituskúrana við upphaf gönguleiðarinnar að Fálkafelli.
Lesa fréttina Gönguleiðir milli Kjarnaskógar og Glerárdals
Listaverkið Hringur og kúla / ORBIS et GLOBUS

Listaverkið Hringur og kúla / ORBIS et GLOBUS

Í gær var listaverkið ORBIS et GLOBUS sett niður á heimskautsbauginn í Grímsey en hann er sem kunnugt er á stöðugri hreyfingu á milli ára.
Lesa fréttina Listaverkið Hringur og kúla / ORBIS et GLOBUS
Sigyn Blöndal afhendir börnum á Krógabóli litabækur.

Þrír leikskólar til viðbótar orðnir Réttindaleikskólar

Réttindaskólaverkefni UNICEF blómstrar á Akureyri, Krógaból, Kiðagil og Hulduheimar hlutu viðurkenningu.
Lesa fréttina Þrír leikskólar til viðbótar orðnir Réttindaleikskólar
Ásýndarmynd af húsaröðinni Hafnarstræti 67-77

Hafnarstræti 73-75: Tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Bæjarstjórn samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum að breyting á deiliskipulagi sem nær til Hafnarstrætis 73-75 til samræmis við fyrirliggjandi gögn verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Hafnarstræti 73-75: Tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Lóðirnar við Miðholt 1-9

Holtahverfi - ÍB17 OG VÞ17 - Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Bæjarstjórn samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum fyrirliggjandi skipulagslýsingu, með þeim breytingum sem lagðar voru til af skipulagsráði, og að lýsingin verði kynnt skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Holtahverfi - ÍB17 OG VÞ17 - Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030
Skarðshlíð lokuð á milli Smárahlíðar og Litluhlíðar

Skarðshlíð lokuð á milli Smárahlíðar og Litluhlíðar

Vegna malbikunarvinnu verður Skarðshlíð á milli Smárahlíðar og Litluhlíðar lokuð á morgun, miðvikudaginn 26. júní, frá kl. 8 og fram eftir degi.
Lesa fréttina Skarðshlíð lokuð á milli Smárahlíðar og Litluhlíðar
Sumarlistamaður Akureyrar stendur fyrir fjölbreyttum viðburðum

Sumarlistamaður Akureyrar stendur fyrir fjölbreyttum viðburðum

Listdansarinn og Sumarlistamaður Akureyrar 2024, Sunneva Kjartansdóttir, býður Akureyringum og gestum upp á fjölbreytta viðburði í sumar.
Lesa fréttina Sumarlistamaður Akureyrar stendur fyrir fjölbreyttum viðburðum
Samflétta, samvinnuverkefni tveggja dansara og sellóleikara var eitt þeirra verkefna sem hlaut styrk…

Frestur til að sækja um styrk vegna Akureyrarvöku rennur út 30. júní!

Verður þú með viðburð á Akureyrarvöku?
Lesa fréttina Frestur til að sækja um styrk vegna Akureyrarvöku rennur út 30. júní!
Nói Björnsson, formaður íþróttafélagsins Þórs, og Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri, takast í hend…

Samningur um gervigrassvæði á félagssvæði Þórs undirritaður

Í dag var undirritaður samningur Akureyrarbæjar og íþróttafélagsins Þórs um uppbyggingu á gervigrassvæði sem nær yfir annars vegar knattspyrnuvöll í fullri stærð og hins vegar sérstakt æfingasvæði.
Lesa fréttina Samningur um gervigrassvæði á félagssvæði Þórs undirritaður
Mynd: Gyða Henningsdóttir

Sólstöðuhátíð við heimskautsbaug

Í dag hefst sumarsólstöðuhátíðin í Grímsey. Grímseyingar fagna þessum tímamótum árlega og bjóða gestum og gangandi að fagna með sér.
Lesa fréttina Sólstöðuhátíð við heimskautsbaug
Hvernig umhverfisvænar samgöngur geta flætt um bæinn

Hvernig umhverfisvænar samgöngur geta flætt um bæinn

Smáforritið Flæði er nú tilbúið til notkunar. Með því er fólki auðveldað að komast leiðar sinnar með því að tengja saman í eitt flæði ýmsa umhverfisvæna ferðamáta hvort sem farið er með strætó, rafskútum frá Hopp, hjólandi og/eða gangandi.
Lesa fréttina Hvernig umhverfisvænar samgöngur geta flætt um bæinn