Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Jólatorgið verður opnað með pompi og prakt sunnudaginn 1. desember.

Opnun jólatorgsins og ljósin tendruð á jólatrénu

Hátíðleg stund verður á Ráðhústorginu á sunnudaginn, fyrsta sunnudag í aðventu, þegar ljósin verða tendruð á jólatré bæjarbúa og splunkunýtt jólatorg verður opnað.
Lesa fréttina Opnun jólatorgsins og ljósin tendruð á jólatrénu
Alþingiskosningar, laugardaginn 30. nóvember 2024

Alþingiskosningar, laugardaginn 30. nóvember 2024

Kjörstaðir í Akureyrarbæ eru í Verkmenntaskólanum á Akureyri, í Hríseyjarskóla og í Félagsheimilinu Múla í Grímsey.
Lesa fréttina Alþingiskosningar, laugardaginn 30. nóvember 2024
Kjörsókn í alþingiskosningum

Kjörsókn í alþingiskosningum

Hér verða birtar tölur frá kjörstjórn Akureyrarbæjar um kjörsókn í sveitarfélaginu í alþingiskosningum 30. nóvember 2024.
Lesa fréttina Kjörsókn í alþingiskosningum
Útboð á nýjum veghefli fyrir umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar

Útboð á nýjum veghefli fyrir umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboði í kaup á nýjum veghefli fyrir hönd Umhverfismiðstöðvar Akureyrarbæjar.
Lesa fréttina Útboð á nýjum veghefli fyrir umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar
Bæjarstjórnarfundur 3. desember

Bæjarstjórnarfundur 3. desember

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 3. desember næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 3. desember
Teikning: blekhonnun.is

Götulokanir vegna Jólatorgs

Sunnudaginn 1. desember kl. 15 verður Jólatorg á Akureyri formlega opnað og sama dag verða ljósin á jólatrénu á Ráðhústorgi tendruð. Til að allt gangi snurðulaust fyrir sig verður nokkuð um götulokanir í miðbænum.
Lesa fréttina Götulokanir vegna Jólatorgs
Ævintýradagur í leikskólanum Krógabóli

Ævintýradagur í leikskólanum Krógabóli

Í nóvember ár hvert taka kennarar á leikskólanum Krógabóli sig til og breyta leikskólanum í ævintýraveröld fyrir börnin.
Lesa fréttina Ævintýradagur í leikskólanum Krógabóli
Jóhann Þorsteinsson, formaður stjórnar KFUM og KFUK á Akureyri, og Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjó…

Stuðningur við starf KFUM og KFUK á Akureyri

Endurnýjaður samningur Akureyrarbæjar við starf KFUM og KFUK á Akureyri var undirritaður í morgun.
Lesa fréttina Stuðningur við starf KFUM og KFUK á Akureyri
Vinna við nýja sorphirðukerfið gengur vel. Þessi hverfi eru næst á dagskrá

Vinna við nýja sorphirðukerfið gengur vel. Þessi hverfi eru næst á dagskrá

Vinna við að skipta út sorpílátum við öll heimili á Akureyri gengur að mestu leyti vel.
Lesa fréttina Vinna við nýja sorphirðukerfið gengur vel. Þessi hverfi eru næst á dagskrá
Nemendur og starfsmenn komu saman í salnum þar sem söngur og ræður nemenda og gesta gerðu stundina í…

Síðuskóli er Réttindaskóli UNICEF

Síðuskóli varð í dag Réttindaskóli UNICEF við hátíðlega athöfn í íþróttasal skólans.
Lesa fréttina Síðuskóli er Réttindaskóli UNICEF
Sigurrós heldur hér á fléttuðum bakka sem líklega var hugsaður fyrir laufabrauð.

PBI safnar gripum sem framleiddir voru á Plastiðjunni og Iðjulundi

Sigurrós Tryggvadóttir, iðjuþjálfi á Plastiðjunni Bjargi Iðjulundi (PBI), hefur í nokkur ár safnað gömlum munum sem hafa verið framleiddir á PBI.
Lesa fréttina PBI safnar gripum sem framleiddir voru á Plastiðjunni og Iðjulundi