Málsnúmer 2019010386Vakta málsnúmer
Starfsáætlun og stefnuumræða umhverfis- og mannvirkjaráðs.
Andri Teitsson formaður ráðsins kynnti áætlunina.
Í umræðum tóku til máls Sóley Björk Stefánsdóttir, Gunnar Gíslason, Guðmundur Baldvin Guðmundsson, Rósa Njálsdóttir, Andri Teitsson, Dagbjört Elín Pálsdóttir, Ingibjörg Ólöf Isaksen, Hilda Jana Gísladóttir, Eva Hrund Einarsdóttir, Gunnar Gíslason (í annað sinn), Sóley Björk Stefánsdóttir (í annað sinn), Halla Björk Reynisdóttir, Þórhallur Jónsson, Ingibjörg Ólöf Isaksen (í annað sinn), Hilda Jana Gísladóttir (í annað sinn), Eva Hrund Einarsdóttir (í annað sinn), Sóley Björk Stefánsdóttir (í þriðja sinn), Guðmundur Baldvin Guðmundsson (í annað sinn), Andri Teitsson, Sóley Björk Stefánsdóttir (í fjórða sinn) og Rósa Njálsdóttir (í annað sinn).
Í upphafi fundar leitaði forseti afbrigða til að taka á dagskrá tvo dagskrárliði sem varða breytingu á skipan fulltrúa í nefndum og verði liðir númer 1 og 2 á dagskránni. Var það samþykkt.