Fréttir

Engin vinna eftir hádegi, föstudaginn 30. júlí

Engin vinna eftir hádegi, föstudaginn 30. júlí

Engin vinna er hjá Vinnuskólanum eftir hádegi á morgun, föstudaginn 30. júlí. Báðir hóparnir mæta því saman fyrir hádegi frá klukkan 08:00 - 11:30 á sína starfstöð. Til minnis er einnig frídagur á mánudaginn næstkomandi og er því fyrsti dagur í vinnu eftir helgi á þriðjudaginn. Verið er að senda …
Lesa fréttina Engin vinna eftir hádegi, föstudaginn 30. júlí
Lokahnykkurinn framundan hjá Vinnuskólanum

Lokahnykkurinn framundan hjá Vinnuskólanum

Nú fer senn að líða að lokum í Vinnuskólanum þetta sumarið. Gengið hefur vonum framar og ekki skemmir fyrir blíðuna sem hefur dekrað með nærveru sinni í sumar. Ungmennin hafa til 12. ágúst að klára tímafjöldann sem þeim var úthlutað fyrir sumarið. Með því fyrirkomulagi skapast svigrúm fyrir forföl…
Lesa fréttina Lokahnykkurinn framundan hjá Vinnuskólanum
Vinnuskólinn fagnaði góðum árangri í sumar

Vinnuskólinn fagnaði góðum árangri í sumar

Síðastliðinn fimmtudag 15. júlí var haldið sumarball fyrir ungmenni Vinnuskólans. Yfir 200 ungmenni létu sjá sig og skemmtu sér konunglega í Síðuskóla.  Fyrstu gestir mættu fyrir kl 20:30 og þau allra hörðustu voru alveg til 23:30 þegar ballinu formlega lauk. DJ Stórleikurinn hélt uppi stuði í sk…
Lesa fréttina Vinnuskólinn fagnaði góðum árangri í sumar
Sumarball Vinnuskólans 15. júlí

Sumarball Vinnuskólans 15. júlí

Fimmtudaginn 15. júlí frá klukkan 20:30 - 23:30 fer fram Sumarball Vinnuskólans fyrir ´05 - ´07.  Ballið verður haldið í Síðuskóla og DJ Stórleikurinn mun þeyta skífum. Frítt er inn á ballið fyrir alla óháð því hvort þau hafa tekið þátt í Vinnuskólanum eða ekki.  Að venju eru drykkjarföng ekki ley…
Lesa fréttina Sumarball Vinnuskólans 15. júlí
Sólin lék við Vinnuskóla Akureyrar í vikunni

Sólin lék við Vinnuskóla Akureyrar í vikunni

Hiti fór upp úr öllu valdi hér á Akureyri í vikunni og bauð Vinnuskólanum í léttan dans. Ungmennin fengu svo sannarlega að blómstra í að undirbúa herlegheiti helgarinnar, enda mikið um að vera í bænum. N1 mótið er komið í gang og fékk Vinnuskólinn það verk að fegra svæðið fyrir mót. Það sama má se…
Lesa fréttina Sólin lék við Vinnuskóla Akureyrar í vikunni
Sólin skín og fólk flykkist norður

Sólin skín og fólk flykkist norður

Krakkarnir í Vinnuskólanum standa nú í ströngu við að fegra bæinn og gera allt klárt fyrir næstu daga.
Lesa fréttina Sólin skín og fólk flykkist norður
Fræðsludagar Vinnuskólans

Fræðsludagar Vinnuskólans

Eitt af hlutverkum Vinnuskólans er markviss fræðsla á ýmsum sviðum auk forvarna. Í liðinni viku sátu ungmenni í Vinnuskólanum fjölbreytt námskeið hjá sinni starfsstöð. Varaformaður Einingar - Iðju, Anna Júlíusdóttir fræddi ungmennin um réttindi og skyldur þeirra á vinnumarkaði.  Verkefnastjóri fræ…
Lesa fréttina Fræðsludagar Vinnuskólans
Hæ hó jibbí jei...

Hæ hó jibbí jei...

Þjóðhátíðardagur Íslendinga er á morgun, 17. júní. Um lögbundinn frídag er að ræða svo það er ekki vinna hjá Vinnuskóla Akureyrar og er fólk hvatt til þess að taka þátt og gera daginn sem hátíðlegastan. Unnið hefur verið hörðum höndum undanfarna daga að fegra bæinn og eiga þau mikið hrós skilið. Í…
Lesa fréttina Hæ hó jibbí jei...
Sumar 2021 hjá Vinnuskóla Akureyrar

Sumar 2021 hjá Vinnuskóla Akureyrar

Það er óhætt að segja að einn ljúfra sumarboða, Vinnuskólinn, sé kominn á fullt. Árangurinn lætur ekki á sér standa og hefur verið unnið mikið þrekvirki um allan bæ. Ríflega 650 ungmenni sóttu um í Vinnuskóla Akureyrar í sumar sem er á svipuðu reiki og í fyrra. Tímafjöldi Tímafjöldi hjá starfsfólk…
Lesa fréttina Sumar 2021 hjá Vinnuskóla Akureyrar
Hjartað á réttum stað á Akureyri

Hjartað á réttum stað á Akureyri

Nú fer fyrstu viku Vinnuskólans senn að ljúka og hefur gengið vonum framar þessa fyrstu daga. Vinnuhóparnir hafa tekið höndum saman við að hreinsa og fegra umhverfi okkar og halda því óaðfinnanlegu.  Verkefnunum hafa verið tekin með bros á vör og gleðin aldeilis verið í fyrirrúmi. Tæp 400 unglingar…
Lesa fréttina Hjartað á réttum stað á Akureyri
Launaseðlar Vinnuskólans

Launaseðlar Vinnuskólans

Hér gefur að líta myndbönd um hvernig eigi að lesa launaseðla Vinnuskólans.
Lesa fréttina Launaseðlar Vinnuskólans