Að brúka bekki

"Að brúka bekki" er samfélagsverkefni Félags íslenskra sjúkraþjálfara sem fagnaði 70 ára afmæli sínu árið 2010. Verkefnið var unnið í samstarfi við Félag eldri borgara. Sjúkraþjálfarar á Akureyri og Félag eldri borgara leituðu til fyrirtækja eftir styrkjum til að fjölga bekkjum í bænum.

Kortlagðar hafa verið stuttar gönguferðir sem henta vel þeim sem orðnir eru slakir til gangs og eru bekkir á leiðunum merktir inn á kortin. Smelltu á hlekkina að neðan til að skoða kort af gönguleiðunum og bekkjunum.

Byggðahverfi

Lundahverfi

Mýrarhverfi

Síðuhverfi

Heildaryfirlit (allar leiðir á einni mynd)

Síðast uppfært 14. ágúst 2020