Opið fyrir umsóknir um styrki vegna Barnamenningarhátíðar 2025
Barnamenningarhátíð á Akureyri verður haldin í áttunda sinn í apríl 2025. Hægt er að sækja um styrki vegna verkefna eða viðburða sem tengjast hátíðinni og er umsóknarfrestur til og með 1. desember 2024.
20.09.2024 - 09:26
Almennt|Fréttabréf|Menning og viðburðir|Fréttir frá Akureyri|Barnvænt sveitarfélag
Lestrar 212