Forvarnir 13-15 ára

Unglingsárin er tími breytinga sem hafa áhrif á sjálfsímynd. Unglingurinn prófar sig áfram í ýmsum hlutverkum. Sjálfsmyndin er í mótun og hegðun og hugsun litast af því. Viðhorf jafnaldra vega þyngst en mikilvægi foreldra, nærvera og eftirlit skiptir ekki síður máli. Umræða og fræðsla um kynheilbrigði og kynhegðun skiptir sköpum um viðhorf þeirra til kynlífs og virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum.

Skapa þarf unglingum tækifæri til að styrkja félagslega stöðu sína og færni í öruggu umhverfi. Samvinna heimili, skóla, félagsmiðstöðva, íþrótta- og æskulýðsfélaga og annarra stofnanna í nærumhverfi unglingsins er nauðsynleg.

 

13 ára - 8. bekkur

Geðheilbrigði  Forvarna- og félagsmálaráðgjafar
Fræðsla um fíkn Forvarna- og félagsmálaráðgjafar
Kynfræðsla  Forvarna- og félagsmálaráðgjafar
Persónuleg ráðgjöf Námsráðgjafi
Hópráðgjöf Námsráðgjafi
Hollusta, hreyfing og líkamsímynd Skólahjúkrunarfræðingur
Hugrekki og félagsþrýstingur Skólahjúkrunarfræðingur

14 ára - 9. bekkur

Kynfræðsla  Forvarna- og félagsmálaráðgjafar
Jafnréttisfræðsla Forvarna- og félagsmálaráðgjafar
Sjálfsmyndin  Forvarna- og félagsmálaráðgjafar
Hinsegin fræðsla  Forvarna- og félagsmálaráðgjafar
Kynbundið ofbeldi Forvarna- og félagsmálaráðgjafar
Kynheilbrigði Skólahjúkrunarfræðingur
Heilsufarsskoðun Skólahjúkrunarfræðingur
Skimun á kvíða og þunglyndi Skólahjúkrunarfræðingur
Lífsstíll og líðan Skólahjúkrunarfræðingur
Ónæmisaðgerðir Skólahjúkrunarfræðingur
Persónuleg ráðgjöf Námsráðgjafi
Hópráðgjöf Námsráðgjafi
Námstækni Námsráðgjafi

15 ára - 10. bekkur

Vímuefnafræðsla Forvarna- og félagsmálaráðgjafar
Sjálfsmynd og markmiðasetning Forvarna- og félagsmálaráðgjafar
Vinnuréttur Forvarna- og félagsmálaráðgjafar
Fjármálavit Forvarna- og félagsmálaráðgjafar
Kynfræðsla Forvarna- og félagsmálaráðgjafar
Geðsjúkdómar Skólahjúkrunarfræðingur
Endurlífgun Skólahjúkrunarfræðingur
Kynheilbrigði Skólahjúkrunarfræðingur
Ábyrgð á eigin heilsu Skólahjúkrunarfræðingur
Persónuleg ráðgjöf Námsráðgjafi
Hópráðgjöf Námsráðgjafi
Náms- og starfsfræðsla Námsráðgjafi
ESPAD og HBSC rannsóknir Háskólinn á Akureyri
Síðast uppfært 23. nóvember 2023