Fréttir

Vegna nýrra kjarasamninga

Í desember hefur verið gengið frá fjölda kjarasamninga og enn eru tveir þeirra í kosningu. Um mánaðarmótin var einnig gengið frá samkomulagið við aðildarfélög KÍ í kjölfar þess að ríkissáttasemjari lagði fram tillögu sem var samþykkt.
Lesa fréttina Vegna nýrra kjarasamninga
Fyrirkomulag útborgana um áramót

Fyrirkomulag útborgana um áramót

Eftirágreiddir fá mánaðarlaun vegna desember og yfirvinnu og álag fyrir tímabilið 11.11.2024-10.12.2024. Fyrirframgreiddir fá yfirvinnu og álag fyrir tímabilið 11.11.2024-10.12.2024. Fimmtudaginn 2. janúar 2025 Fyrirframgreiddir fá greidd mánaðarlaun vegna janúar 2025.
Lesa fréttina Fyrirkomulag útborgana um áramót
Bæjarins Bestu - Valgerður Ingibjörnsdóttir (Vallý)

Bæjarins Bestu - Valgerður Ingibjörnsdóttir (Vallý)

Hér fáum við að kynnast starfsmönnum og fáum innsýn í verkefni eða nýjungar á vinnustöðum bæjarins.
Lesa fréttina Bæjarins Bestu - Valgerður Ingibjörnsdóttir (Vallý)
Útisport býður mikið lækkað verð á rafhjólum til starfsfólks Akureyrarbæjar

Útisport býður mikið lækkað verð á rafhjólum til starfsfólks Akureyrarbæjar

Útisport býður starfsfólki Akureyrarbæjar mikinn afslátt á Giant og LIV rafhjólum. Frábær leið til þess að spara einkabílinn, ferðast á umhverfisvænan máta og bæta heilsuna í leiðinni.
Lesa fréttina Útisport býður mikið lækkað verð á rafhjólum til starfsfólks Akureyrarbæjar

Vegna launaseðla sem standa á núlli

Launadeild var að gera leiðréttingu vegna Félagsmannasjóðs Einingar Iðju og því gætu hafa birst launaseðlar á island.is sem standa á núlli. Athugið að um mótframlag atvinnurekanda er að ræða.
Lesa fréttina Vegna launaseðla sem standa á núlli

Fræðsludagatal