Vegna nýrra kjarasamninga
Í desember hefur verið gengið frá fjölda kjarasamninga og enn eru tveir þeirra í kosningu.
Um mánaðarmótin var einnig gengið frá samkomulagið við aðildarfélög KÍ í kjölfar þess að ríkissáttasemjari lagði fram tillögu sem var samþykkt.
27.12.2024 Almennt