Lokanir gatna á Akureyrarvöku 2024
Akureyrarvaka fer fram um helgina, frá föstudegi til sunnudags. Búist er við miklu fjölmenni í miðbænum sem leiðir óhjákvæmilega til þess að loka þarf nokkrum götum tímabundið.
29.08.2024 - 10:50
Almennt|Fréttir frá Akureyri
Lestrar 272