Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Lokanir gatna á Akureyrarvöku 2024

Lokanir gatna á Akureyrarvöku 2024

Akureyrarvaka fer fram um helgina, frá föstudegi til sunnudags. Búist er við miklu fjölmenni í miðbænum sem leiðir óhjákvæmilega til þess að loka þarf nokkrum götum tímabundið.
Lesa fréttina Lokanir gatna á Akureyrarvöku 2024
Málverkið

Jónas Viðar, Fríða, Oliver og grafík í Listasafninu

Á Akureyrarvöku, laugardaginn 31. ágúst kl. 15, verða fjórar sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Fríða Karlsdóttir – Ekkert eftir nema mýktin, Oliver van den Berg – Á svölunum, Jónas Viðar – Jónas Viðar í safneign og fræðslusýningin Grafísk gildi.
Lesa fréttina Jónas Viðar, Fríða, Oliver og grafík í Listasafninu
Endurmenntunardagar fyrir grunnskólakennara og -stjórnendur

Endurmenntunardagar fyrir grunnskólakennara og -stjórnendur

Dagana 13. og 14. ágúst voru haldnir endurmenntunardagar fyrir grunnskólakennara og -stjórnendur á Eyjafjarðarsvæðinu. Um er að ræða vettvang fyrir starfsfólk skólanna til að dýpka faglega þekkingu, efla samheldni og auka samstarf innan skólasamfélagsins við Eyjafjörð. Boðið var upp á fjölbreytta fræðslu og námskeið um ýmis viðfangsefni sem tengjast námi og kennslu, farsæld og velferð nemenda og starfsfólks í grunnskólum.
Lesa fréttina Endurmenntunardagar fyrir grunnskólakennara og -stjórnendur
Mynd af heimasíðu Stjórnarráðs Íslands

Símafrí í grunnskólum Akureyrarbæjar

Nú þegar skólarnir eru byrjaðir er ekki úr vegi að minna á breyttar símareglur í grunnskólum Akureyrarbæjar.
Lesa fréttina Símafrí í grunnskólum Akureyrarbæjar
Naustahverfi á Akureyri. Mynd: Kristófer Knútsen.

Breytingar á gjaldskrám taka gildi 1. september

Á fundi bæjarráðs í gær, fimmtudaginn 22. ágúst, var samþykkt lækkun á gjaldskrám Akureyrarbæjar í ljósi tilmæla ríkisstjórnarinnar og Sambands íslenskra sveitarfélaga frá því í vor um aðgerðir til að greiða fyrir kjarasamningum og stuðla að lækkun verðbólgu og vaxta.
Lesa fréttina Breytingar á gjaldskrám taka gildi 1. september
Frá Naustaskóla. Mynd: Bjarki Brynjólfsson.

2.550 nemendur í grunnskólum Akureyrarbæjar

Grunnskólar Akureyrarbæjar voru allir settir í gær, fimmtudaginn 22. ágúst.
Lesa fréttina 2.550 nemendur í grunnskólum Akureyrarbæjar
Skipulagsmál á opnu húsi 5. september 2024

Skipulagsmál á opnu húsi 5. september 2024

Fimmtudaginn 5. september nk. munu tvær skipulagstillögur liggja frammi til kynningar í Ráðhúsi Akureyrar frá klukkan 15:00-18:00. Íbúar og hagsmunaaðilar eru hvattir til að mæta, kynna sér tillögurnar og fá nánari upplýsingar frá starfsfólki þjónustu- og skipulagssviðs um efni þeirra. Þá er einnig …
Lesa fréttina Skipulagsmál á opnu húsi 5. september 2024
Bubbi, Draugaslóð, Víkingahátíð og alls konar á Akureyrarvöku

Bubbi, Draugaslóð, Víkingahátíð og alls konar á Akureyrarvöku

Akureyrarvaka, afmælishátíð Akureyrar, verður haldin helgina 30. ágúst - 1. september nk.
Lesa fréttina Bubbi, Draugaslóð, Víkingahátíð og alls konar á Akureyrarvöku
Ríkið eignast 85% í Hlíð gegn því að fjármagna endurbætur

Ríkið eignast 85% í Hlíð gegn því að fjármagna endurbætur

Samkomulag hefur náðst um að Ríkissjóður Íslands standi straum af kostnaði við endurbætur og viðhald á húsnæði hjúkrunarheimilisins Hlíðar við Austurbyggð.
Lesa fréttina Ríkið eignast 85% í Hlíð gegn því að fjármagna endurbætur
Hugmynd að uppbyggingu í kringum Glerártorg

Glerártorg og nánasta umhverfi - Drög að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 og deiliskipulagi verksmiðjusvæðis á Gleráreyrum

Drög að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 og deiliskipulagi verksmiðjusvæðis á Gleráreyrum Skipulagsráð Akureyrarbæjar kynnir hér með tillögu á vinnslustigi að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin tekur til svæðis sem…
Lesa fréttina Glerártorg og nánasta umhverfi - Drög að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 og deiliskipulagi verksmiðjusvæðis á Gleráreyrum
Tillaga að uppbyggingu á svæðinu

Naust III, lóð Minjasafnsins - Drög að deiliskipulagsbreytingu

Skipulagsráð Akureyrarbæjar kynnir skv. 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Naust III, lóð minjasafns. Tillagan gerir ráð fyrir að útbúnar verði 7 einbýlishúsalóðir ásamt 2 par- og 5 ráðhúsalóðum á svæðinu. Svæðið er skilgreint sem íbúðarby…
Lesa fréttina Naust III, lóð Minjasafnsins - Drög að deiliskipulagsbreytingu