Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Jónsmessutónleikar á sviði Lystigarðsins með Brasskvintett Norðurlands var eitt þeirra fjölmörgu ver…

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Menningarsjóð fyrir árið 2025

Akureyrarbær auglýsir eftir umsóknum í Menningarsjóð fyrir árið 2025. Umsóknarfrestur allra umsókna er til og með 24. nóvember 2024.
Lesa fréttina Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Menningarsjóð fyrir árið 2025
Líflegar umræður á opnum fundi um skipulagsmál

Líflegar umræður á opnum fundi um skipulagsmál

Vel var mætt á opinn kynningarfund um skipulagsmál sem haldinn var í Menningarhúsinu Hofi í gær.
Lesa fréttina Líflegar umræður á opnum fundi um skipulagsmál
Foreldarar á Akureyri hafa útbúið lista þar sem þau sem vilja taka á móti börnunum merkja sig. Hægt …

Furðuverur á ferð í myrkrinu í kvöld

Á Hrekkjavöku hefur skapast sú hefð að alls kyns furðuverur ganga í hús og sníkja nammi.
Lesa fréttina Furðuverur á ferð í myrkrinu í kvöld
Íþróttafólk ársins 2023. Frá vinstri: Guðrún Freysteinsdóttir (amma Baldvins Þórs, íþróttakarls ársi…

Auglýst eftir umsóknum í Afrekssjóð Akureyrarbæjar 2024

Auglýst er eftir umsóknum í Afrekssjóð Akureyrarbæjar fyrir árið 2024 og er umsóknarfrestur til og með 1. desember nk.
Lesa fréttina Auglýst eftir umsóknum í Afrekssjóð Akureyrarbæjar 2024
Jólavertíðin hafin hjá Plastiðjunni Bjargi

Jólavertíðin hafin hjá Plastiðjunni Bjargi

Jólavertíðin er í fullum gangi hjá Plastiðjunni Bjargi – Iðjulundi, PBI, sem er sjálfsþjálfunar- og starfsendurhæfingar vinnustaður.
Lesa fréttina Jólavertíðin hafin hjá Plastiðjunni Bjargi
Bæjarstjórnarfundur var haldinn í Hrísey í dag. Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Mikill slagkraftur í uppbyggingu

Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 2025 var lögð fram á fundi bæjarstjórnar sem haldinn var í Hrísey í dag. Rekstrarafkoma A- og B-hluta er áætluð jákvæð um 1.414 milljónir króna eftir fjármagnsliði og tekjuskatt. Jafnframt var lögð fram þriggja ára áætlun áranna 2026-2028.
Lesa fréttina Mikill slagkraftur í uppbyggingu
Frestur til að taka þátt í Ritlistakeppni Ungskálda rennur út þann 31. október

Frestur til að taka þátt í Ritlistakeppni Ungskálda rennur út þann 31. október

Frestur til að senda inn texta í Ritlistakeppni Ungskálda rennur út á fimmtudaginn 31. október.  Ungskáld er verkefni á Akureyri sem hefur það að markmiði að efla ritlist og skapandi hugsun hjá ungu fólki á aldrinum 16-25 ára. Verkefnið hófst árið 2013 og er það eina sinnar tegundar á landinu.
Lesa fréttina Frestur til að taka þátt í Ritlistakeppni Ungskálda rennur út þann 31. október
Alþjóðleg vídeódanshátíð haldin í fimmta sinn

Alþjóðleg vídeódanshátíð haldin í fimmta sinn

Vídeódanshátíðin Boreal Screendance Festival fer fram í fimmta sinn dagana 1.-13. nóvember nk. Hátíðin leggur undir sig Listagilið á Akureyri þessar tæpu tvær vikur en sýningarstaðir eru Ketilhús Listasafnsins á Akureyri, Mjólkurbúðin og Deiglan. Herlegheitin hefjast næsta föstudag með setningarathöfn og fyrstu sýningum, auk innsetninga í Ketilhúsi Listasafnsins á Akureyri.
Lesa fréttina Alþjóðleg vídeódanshátíð haldin í fimmta sinn
Tölvugerð mynd af nýju innisundlauginni.

Rennibrautirnar opnar frá klukkan 14

Framkvæmdir við innilaug Sundlaugar Akureyrar hófust í dag.
Lesa fréttina Rennibrautirnar opnar frá klukkan 14
Mynd: Elva Björk Einarsdóttir

Opið fyrir styrkbeiðnir til velferðarráðs 2024

Velferðarráð Akureyrarbæjar úthlutar styrkjum til starfsemi og þjónustu, sem fellur að hlutverkum þess, einu sinni á ári.
Lesa fréttina Opið fyrir styrkbeiðnir til velferðarráðs 2024
Næsti fundur bæjarstjórnar Akureyrarbæjar verður haldinn í Hrísey.

Fundur í bæjarstjórn 29. október haldinn í Hrísey

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 29. október næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 29. október haldinn í Hrísey