Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Menningarsjóð fyrir árið 2025
Akureyrarbær auglýsir eftir umsóknum í Menningarsjóð fyrir árið 2025. Umsóknarfrestur allra umsókna er til og með 24. nóvember 2024.
01.11.2024 - 11:40
Almennt|Menning og viðburðir|Fréttir frá Akureyri
Lestrar 485