Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Ósvikin verslunarmannahelgarstemning 2023 og verður ekki síðri í ár! Mynd: Hilmar Friðjónsson.

Ein með öllu er um helgina á Akureyri

Það verður mikið um dýrðir og öllu til tjaldað á fjölskylduhátíðinni Einni með öllu um verslunarmannahelgina.
Lesa fréttina Ein með öllu er um helgina á Akureyri
Mynd af heimasíðu Ein með öllu

Lokanir gatna um verslunarmannahelgina

Fjölskylduhátíðin Ein með öllu fer fram á Akureyri um verslunarmannahelgina og þá verður einnig efnt til fjallahlaupsins Súlur Vertical á föstudag og laugardag.
Lesa fréttina Lokanir gatna um verslunarmannahelgina
Mynd: Magnús Bjarnason

Tvö ný fræðsluskilti í Grímsey

Í vikunni voru sett upp tvö skilti í Grímsey tengd Norðurstrandarleiðinni (e. Arctic Coast Way) sem greina annarsvegar frá eðli heimskautsbauganna og hinsvegar sögu Grímseyjar.
Lesa fréttina Tvö ný fræðsluskilti í Grímsey
Hlíðarfjall getur líka boðið upp á skemmtilega útiveru á sumrin.

Hlíðarfjall býður líka upp á skemmtilega útiveru á sumrin

Sumaropnun í Hlíðarfjalli hófst á fimmtudaginn í síðustu viku og er stefnt að opnun til 8. september ef aðstæður leyfa.
Lesa fréttina Hlíðarfjall býður líka upp á skemmtilega útiveru á sumrin
Útboð á jarðvegsskiptum, fergjun og jöfnun á nýjum æfingarvelli Þórs

Útboð á jarðvegsskiptum, fergjun og jöfnun á nýjum æfingarvelli Þórs

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar fyrir hönd Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í jarðvegsskipti, fergjun og jöfnun á nýjum æfingavelli Þórs auk jarðvegsskipta fyrir ljósamöstrum og stoðvegg við enda vallar.
Lesa fréttina Útboð á jarðvegsskiptum, fergjun og jöfnun á nýjum æfingarvelli Þórs
Vefmyndavél Akureyrarbæjar streymir enn á ný

Vefmyndavél Akureyrarbæjar streymir enn á ný

Ný vefmyndavél hefur nú verið sett upp á heimasíður Akureyrarbæjar, Akureyri.is og Halloakureyri.is.
Lesa fréttina Vefmyndavél Akureyrarbæjar streymir enn á ný
Rauð gatnamót Oddeyrargötu og Brekkugötu

Rauð gatnamót Oddeyrargötu og Brekkugötu

Í dag er unnið að því að mála rauð gatnamótin við Oddeyrargötu og Brekkugötu.
Lesa fréttina Rauð gatnamót Oddeyrargötu og Brekkugötu
Þakkað fyrir gott Listasumar 2024 með Karnivala

Þakkað fyrir gott Listasumar 2024 með Karnivala

Mikil og góð stemning var í Listagilinu síðasta laugardag þegar þar var haldið hið svokallaða Karnivala eða lokahátíð Listasumars 2024.
Lesa fréttina Þakkað fyrir gott Listasumar 2024 með Karnivala
Floortje við opnun sýningarinnar.
Mynd: Anne-Lise Stangenes

Eins og sköpulag á eyju (fugl, steinn, manneskja)

Í byrjun sumars vann hollenska listakonan og leiðsögumaðurinn Floortje Zonneveld að sjónrænu listaverki (e. visual art) í Grímsey.
Lesa fréttina Eins og sköpulag á eyju (fugl, steinn, manneskja)
Lokahátíð Listasumars er á laugardaginn

Lokahátíð Listasumars er á laugardaginn

Lokahátíð Listasumars verður í Listagilinu á laugardag. Boðið verður upp á karnivalstemningu með alls kyns uppákomum.
Lesa fréttina Lokahátíð Listasumars er á laugardaginn
Brekkugata lokuð til norðurs frá Oddeyrargötu

Brekkugata lokuð til norðurs frá Oddeyrargötu

Brekkugata er nú lokuð til norðurs frá Oddeyrargötu/Gránufélagsgötu en verið er að leggja lokahönd á endurnýjun gatnamótanna.
Lesa fréttina Brekkugata lokuð til norðurs frá Oddeyrargötu