Fjölskylduhátíðin Ein með öllu fer fram á Akureyri um verslunarmannahelgina og þá verður einnig efnt til fjallahlaupsins Súlur Vertical á föstudag og laugardag.
30.07.2024 - 08:33 Almennt|Fréttabréf|Fréttir á forsíðuElísabet Ögn JóhannsdóttirLestrar 695
Í vikunni voru sett upp tvö skilti í Grímsey tengd Norðurstrandarleiðinni (e. Arctic Coast Way) sem greina annarsvegar frá eðli heimskautsbauganna og hinsvegar sögu Grímseyjar.
25.07.2024 - 09:37 Almennt|Fréttir frá AkureyriMaría Helena TryggvadóttirLestrar 254
Útboð á jarðvegsskiptum, fergjun og jöfnun á nýjum æfingarvelli Þórs
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar fyrir hönd Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í jarðvegsskipti, fergjun og jöfnun á nýjum æfingavelli Þórs auk jarðvegsskipta fyrir ljósamöstrum og stoðvegg við enda vallar.