Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Skáskot úr smáforriti Verna.

Nýtt app án færslugjalda fyrir bílastæðin á Akureyri

Fyrirtækið Verna býður nú bílstjórum á Akureyri að nota nýtt smáforrit (app) til að greiða fyrir gjaldskyld bílastæði í miðbænum.
Lesa fréttina Nýtt app án færslugjalda fyrir bílastæðin á Akureyri
Á myndinni eru frá vinstri: Guðrún Freysteinsdóttir (amma Baldvins Þórs, íþróttakarls ársins), Húnn …

Baldvin Þór og Sandra María eru íþróttafólk Akureyrar 2023

Hlauparinn Baldvin Þór Magnússon úr UFA er íþróttakarl Akureyrar 2023 og knattspyrnukonan Sandra María Jessen hjá Þór/KA er íþróttakona Akureyrar 2023. Í öðru sæti voru þau Hallgrímur Mar Steingrímsson knattspyrnumaður í KA og Helena Kristín Gunnarsdóttir blakkona í KA. Í þriðja sæti voru Alex Cambray Orrason lyftingamaður í KA og Hafdís Sigurðardóttir hjólreiðakona hjá HFA.
Lesa fréttina Baldvin Þór og Sandra María eru íþróttafólk Akureyrar 2023
Útboð á rekstri grenndarstöðva og gámasvæðis á Akureyri

Útboð á rekstri grenndarstöðva og gámasvæðis á Akureyri

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í rekstur grenndarstöðva og gámasvæðis á Akureyri.
Lesa fréttina Útboð á rekstri grenndarstöðva og gámasvæðis á Akureyri
Bókaðu tíma eða símtal á Akureyri.is

Bókaðu tíma eða símtal á Akureyri.is

More languages below. | Nú er hægt að bóka símtal og viðtal hjá ýmsum ráðgjöfum og fulltrúum Akureyrarbæjar í gegnum heimasíðu bæjarins. Nýr tímabókunarhnappur er hægra megin á forsíðu Akureyri.is.
Lesa fréttina Bókaðu tíma eða símtal á Akureyri.is
Innritun í grunnskóla Akureyrarbæjar haustið 2024

Innritun í grunnskóla Akureyrarbæjar haustið 2024

Í febrúar fer fram innritun nemenda sem hefja nám í 1. bekk í grunnskólum Akureyrarbæjar haustið 2024. Sótt er um grunnskóla í þjónustugátt Akureyrarbæjar.
Lesa fréttina Innritun í grunnskóla Akureyrarbæjar haustið 2024
Þarftu pláss til að blómstra? Hér er laus ókeypis vinnuaðstaða

Þarftu pláss til að blómstra? Hér er laus ókeypis vinnuaðstaða

AkureyrarAkademían auglýsir eftir umsóknum um vinnuaðstöðu til að vinna að þróun nýsköpunar- og frumkvöðlaverkefna í samstarfi við Akureyrarbæ.
Lesa fréttina Þarftu pláss til að blómstra? Hér er laus ókeypis vinnuaðstaða
Frá opnun sýninganna á laugardag: Hlynur Hallsson, Sigurður Atli Sigurðsson, Guðný Kristmannsdóttir …

Samtals 22 sýningar opnaðar á árinu

Nýtt starfsár Listasafnsins á Akureyri hófst formlega síðastliðinn laugardag þegar opnaðar voru sýningar þeirra Alexanders Steig, Steinvölur Eyjafjarðar, Guðnýjar Kristmannsdóttur, Kveikja, og Sigurðar Atla Sigurðssonar, Sena.
Lesa fréttina Samtals 22 sýningar opnaðar á árinu
Viðmót appsins.

Viltu prófa nýtt samgönguapp?

Undanfarna mánuði hafa Akureyrarbær og Vistorka verið þátttakendur í evrópska nýsköpunarverkefninu Raptor á vegum EIT Urban Mobility sem parar saman sveitarfélög og sprotafyrirtæki í því skyni að prófa nýjar lausnir sem styðja við breyttar ferðavenjur. Sjá frétt um verkefnið HÉR.
Lesa fréttina Viltu prófa nýtt samgönguapp?
Skjáskot af heimasíðu Akureyrarbæjar eins og hún lítur út núna.

Markaðskönnun fyrir nýja heimasíðu Akureyrarbæjar

Akureyrarbær býður áhugasömum að taka þátt í markaðskönnun vegna hönnunar og smíði nýrrar vefsíðu sveitarfélagsins akureyri.is.
Lesa fréttina Markaðskönnun fyrir nýja heimasíðu Akureyrarbæjar
Úthlutun styrkjanna fór fram í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Mynd af heimasíðu safnaráðs.

Úthlutað úr Safnasjóði til Listasafnsins og Minjasafnsins

Á þriðjudag fór fram í Reykjavík aðalúthlutun 2024 úr safnasjóði. Menningar- og viðskiptaráðherra, Lilja D. Alfreðsdóttir, úthlutaði að þessu sinni 176.335.000 kr. og brautargengi hlutu m.a. verkefni á vegum Listasafnsins á Akureyri og Minjasafnsins á Akureyri.
Lesa fréttina Úthlutað úr Safnasjóði til Listasafnsins og Minjasafnsins
Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri og Sigurður S. Sigurðsson formaður SA takast í hendur að undirrit…

Samningar við SA undirritaðir og endurbætt aðstaða tekin í notkun

Í dag voru undirritaðir rekstrar- og þjónustusamningar Akureyrarbæjar við Skautafélag Akureyrar sem lúta að rekstri Skautahallarinnar og faglegu starfi Skautafélagsins. Hefur Akureyrarbær þar með endurnýjað rekstarsamninga við öll þau íþróttafélög sem sjá um rekstur íþróttamannvirkja sem Akureyrarbær á að hluta eða öllu leyti.
Lesa fréttina Samningar við SA undirritaðir og endurbætt aðstaða tekin í notkun