Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Fundur í bæjarstjórn 5. mars

Fundur í bæjarstjórn 5. mars

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 5. mars næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 5. mars
Tröllaborgir eru einn af níu leikskólum á Akureyri. Mynd: Bjarki Brynjólfsson.

Aðalinnritun í leikskóla fyrir haustið 2024

Aðalinnritun í leikskóla á Akureyri fyrir haustið 2024 hefst nú í byrjun marsmánaðar. Þá fá foreldrar væntanlegra nemenda send innritunarbréf frá leikskólunum í tölvupósti. Innritað er í hvern skóla eftir kennitölum barna.
Lesa fréttina Aðalinnritun í leikskóla fyrir haustið 2024
Svifryk í lofti í dag og næstu daga

Svifryk í lofti í dag og næstu daga

Nú eru aðstæður þannig að búast má við svifryksmengun á Akureyri. Í gær var sólarhringsmeðaltal loftgæðamælistöðvar við Strandgötu um 40 µg/m³ en heilsuverndarmörk á sólarhring miðast við 50 µg/m³. Ekki er spáð úrkomu að ráði fyrr en eftir helgi og því má búast við umtalsverðri svifryksmengun í dag og næstu daga. Akureyrarbær og Vegagerðin munu rykbinda götur ef aðstæður leyfa.
Lesa fréttina Svifryk í lofti í dag og næstu daga
Skrifað var undir samninginn í Ráðhúsinu á Akureyri. Frá vinstri: Fjalar Úlfarsson, formaður Andrésa…

Þúsundir á Andrésar Andarleikunum 2024

Í dag var skrifað undir styrktarsamning milli Akureyrarbæjar og Skíðafélags Akureyrar vegna Andrésar Andarleikana 2024-2028 en í ár verða þeir haldnir 24.-27. apríl og er gert ráð fyrir að þúsundir gesta heimsæki bæinn af því tilefni.
Lesa fréttina Þúsundir á Andrésar Andarleikunum 2024
Talið frá vinstri: Maron Berg Pétursson varaslökkviliðsstjóri SA, Grétar Þór Þorsteinsson sérfræðing…

Akureyrarbær samþykkir fyrstu stafrænu brunavarnaáætlun landsins

Brunavarnaáætlun Slökkviliðs Akureyrar til ársins 2027 var samþykkt í bæjarstjórn Akureyrar 2. febrúar sl. Áætlunin er fyrsta stafræna brunavarnaáætlun landsins og markar samþykkt hennar stór tímamót í stafrænni lausn fyrir slökkviliðin.
Lesa fréttina Akureyrarbær samþykkir fyrstu stafrænu brunavarnaáætlun landsins
Ljósmynd frá Sumartónum 2023. Ljósmynd: Almar Alfreðsson.

Mikið fjör og mikið gaman í apríl

Bæjarráð hefur úthlutað styrkjum til fjölbreyttra verkefna í tengslum við Barnamenningarhátíð á Akureyri. Alls hlutu 20 verkefni brautargengi.
Lesa fréttina Mikið fjör og mikið gaman í apríl
Matjurtagarðar verða til leigu sumarið 2024

Matjurtagarðar verða til leigu sumarið 2024

Akureyrarbær á og rekur matjurtagarða sem íbúar bæjarins geta leigt á sumrin til að rækta eigið grænmeti. Garðarnir eru við Ræktunarstöð Akureyrarbæjar við Krókeyri.
Lesa fréttina Matjurtagarðar verða til leigu sumarið 2024
Gunnar Kr. Jónasson: Jarðkrumla.

Tvær sýningar opnaðar á laugardag í Listasafninu

Laugardaginn 24. febrúar kl. 15 verða samsýningarnar Sköpun bernskunnar 2024 og Samspil opnaðar í Listasafninu á Akureyri.
Lesa fréttina Tvær sýningar opnaðar á laugardag í Listasafninu
Mynd af heimasíðu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna.

Aðgerðaáætlun í umhverfis- og loftslagsmálum samþykkt í bæjarstjórn

Á fundi bæjarstjórnar í gær var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum ný aðgerðaráætlun Akureyrarbæjar í umhverfis- og loftslagsmálum til ársins 2026.
Lesa fréttina Aðgerðaáætlun í umhverfis- og loftslagsmálum samþykkt í bæjarstjórn
Útboð á framkvæmdum við byggingu stúku og félagsaðstöðu á íþróttasvæði KA á Akureyri

Útboð á framkvæmdum við byggingu stúku og félagsaðstöðu á íþróttasvæði KA á Akureyri

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í byggingu stúku og félagsaðstöðu á íþróttasvæði KA. Verktíminn er í það heila allt að fjögur ár.
Lesa fréttina Útboð á framkvæmdum við byggingu stúku og félagsaðstöðu á íþróttasvæði KA á Akureyri
Myndin var tekin við undirritun kröflulýsinganna í gær. Í aftari röð frá vinstri eru forstöðumenn í …

Undirritun kröfulýsinga í þjónustu við fatlað fólk

Í gær voru undirritaðar á velferðarsviði Akureyrarbæjar kröfulýsingar í þjónustu við fatlað fólk. Sveitarfélagið veitir fötluðu fólki umfangsmikla þjónustu því að kostnaðarlausu og hefur einnig samninga um ráðgjafarþjónustu við sveitarfélögin í kring.
Lesa fréttina Undirritun kröfulýsinga í þjónustu við fatlað fólk