Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Útboð á leikskóla í Hagahverfi

Útboð á leikskóla í Hagahverfi

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar, óskar eftir tilboðum í undirbúning, hönnun og byggingu 8 deilda leikskóla við Naustagötu í Hagahverfi ásamt frágangi á leiksvæði, leiktækjum, bílastæði og annað á lóð.
Lesa fréttina Útboð á leikskóla í Hagahverfi
Páskarnir eru á Akureyri

Páskarnir eru á Akureyri

Fjöldi fólks leggur leið sína í norður um páskana, enda er mikið um að vera og þéttskipuð dagskrá í bænum alla dagana. Skíðasnjórinn í Hlíðarfjalli hefur ómótstæðilegt aðdráttarafl og sömuleiðis rennibrautir, heitir pottar, gufan og laugarnar í Sundlaug Akureyrar.
Lesa fréttina Páskarnir eru á Akureyri
Gránufélagsgata 22 og 24 - Sala byggingarréttar

Gránufélagsgata 22 og 24 - Sala byggingarréttar

Akureyrarbær leitar eftir kauptilboðum í byggingarrétt lóðanna Gránufélagsgata 22 og 24 á Oddeyri.
Lesa fréttina Gránufélagsgata 22 og 24 - Sala byggingarréttar
Mikilvægt og gott starf er unnið á leikskólum sveitarfélagsins.

Jákvæð áhrif af breytingum á gjaldskrá leikskóla

Frá og með síðustu áramótum voru gerðar umtalsverðar breytingar á gjaldskrá leikskóla og afsláttargjöldum. Nú þegar eru komnar fram sterkar vísbendingar um að þær hafi jákvæð áhrif á skólastarfið.
Lesa fréttina Jákvæð áhrif af breytingum á gjaldskrá leikskóla
Mynd eftir Maríu Helenu Tryggvadóttur

Opið fyrir tilnefningar til mannréttindaviðurkenningar Akureyrarbæjar

Akureyrarbær auglýsir eftir tilnefningum til mannréttindaviðurkenningar sveitarfélagsins.
Lesa fréttina Opið fyrir tilnefningar til mannréttindaviðurkenningar Akureyrarbæjar
Heiðdís Hólm.

Tvær nýjar sýningar og opið alla páskana

Laugardaginn 23. mars kl. 15 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri, annars vegar sýning Salóme Hollanders, Engill og fluga, og hins vegar sýning Heiðdísar Hólm, Vona að ég kveiki ekki í. Á opnunardegi kl. 15.45 verður listamannaspjall við báðar listakonurnar sem Freyja Reynisdóttir, verkefna- og sýningarstjóri, stýrir.
Lesa fréttina Tvær nýjar sýningar og opið alla páskana
Mynd af Rósenborg

Verðtilboð í ræstingar fyrir Rósenborg

Akureyrarbær auglýsir eftir tilboðum í ræstingar fyrir Rósenborg. Áætlaður samningstími er eitt ár frá 10. júní 2024 til 10. júní 2025.
Lesa fréttina Verðtilboð í ræstingar fyrir Rósenborg
Fjarvinnusetur í Hrísey nýtur vaxandi vinsælda

Fjarvinnusetur í Hrísey nýtur vaxandi vinsælda

Skrifstofa Akureyrarbæjar í Hrísey er í húsi sem kallast Hlein og þar er einnig fjarvinnuaðstaða sem notið hefur vaxandi vinsælda. Um komandi páska eru til að mynda nú þegar fjögur pláss bókuð þar.
Lesa fréttina Fjarvinnusetur í Hrísey nýtur vaxandi vinsælda
Hluti nemenda í 5. bekk Lundarskóla undirbúa sýninguna Fimmtíuogeinn sem verður til sýnis í Listasaf…

Viðburðadagatal Barnamenningarhátíðar á Akureyri

Viðburðadagatalið sem margir bíða spenntir eftir er nú sýnilegt á barnamenning.is. Fjöldi spennandi viðburða og sýninga sem hvetja börn og ungmenni til virkrar þátttöku í menningarstarfi og veita þeim tækifæri til að njóta lista og menningar. 
Lesa fréttina Viðburðadagatal Barnamenningarhátíðar á Akureyri
Akureyrarbær óskar eftir 4-5 herbergja húsi til leigu til 2ja ára

Akureyrarbær óskar eftir 4-5 herbergja húsi til leigu til 2ja ára

Umhverfis -og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir 4-5 herbergja húsi til leigu til 2ja ára. Til stendur að opna nýtt barnaverndarúrræði sem er greiningar- og þjálfunarheimili. Þarf að vera til afhendingar sem fyrst. Kostur ef það er aukaíbúð í húsinu.
Lesa fréttina Akureyrarbær óskar eftir 4-5 herbergja húsi til leigu til 2ja ára
Útboð á kaupum á yfirborðsgámum fyrir Akureyrarbæ

Útboð á kaupum á yfirborðsgámum fyrir Akureyrarbæ

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í kaup á yfirborðsgámum fyrir Akureyrarbæ.
Lesa fréttina Útboð á kaupum á yfirborðsgámum fyrir Akureyrarbæ