Hátíðleg stund verður á Ráðhústorginu á sunnudaginn, fyrsta sunnudag í aðventu, þegar ljósin verða tendruð á jólatré bæjarbúa og splunkunýtt jólatorg verður opnað.
29.11.2024 - 13:32 Almennt|Fréttir frá AkureyriIndiana Ása HreinsdóttirLestrar 375
Sunnudaginn 1. desember kl. 15 verður Jólatorg á Akureyri formlega opnað og sama dag verða ljósin á jólatrénu á Ráðhústorgi tendruð. Til að allt gangi snurðulaust fyrir sig verður nokkuð um götulokanir í miðbænum.
28.11.2024 - 08:41 Almennt|Fréttir frá AkureyriRagnar HólmLestrar 143