Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Kjörsókn í alþingiskosningum

Kjörsókn í alþingiskosningum

Hér verða birtar tölur frá kjörstjórn Akureyrarbæjar um kjörsókn í sveitarfélaginu í alþingiskosningum 30. nóvember 2024.
Lesa fréttina Kjörsókn í alþingiskosningum
Útboð á nýjum veghefli fyrir umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar

Útboð á nýjum veghefli fyrir umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboði í kaup á nýjum veghefli fyrir hönd Umhverfismiðstöðvar Akureyrarbæjar.
Lesa fréttina Útboð á nýjum veghefli fyrir umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar
Bæjarstjórnarfundur 3. desember

Bæjarstjórnarfundur 3. desember

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 3. desember næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 3. desember
Jólatorgið verður opnað með pompi og prakt sunnudaginn 1. desember.

Opnun jólatorgsins og ljósin tendruð á jólatrénu

Hátíðleg stund verður á Ráðhústorginu á sunnudaginn, fyrsta sunnudag í aðventu, þegar ljósin verða tendruð á jólatré bæjarbúa og splunkunýtt jólatorg verður opnað.
Lesa fréttina Opnun jólatorgsins og ljósin tendruð á jólatrénu
Teikning: blekhonnun.is

Götulokanir vegna Jólatorgs

Sunnudaginn 1. desember kl. 15 verður Jólatorg á Akureyri formlega opnað og sama dag verða ljósin á jólatrénu á Ráðhústorgi tendruð. Til að allt gangi snurðulaust fyrir sig verður nokkuð um götulokanir í miðbænum.
Lesa fréttina Götulokanir vegna Jólatorgs
Ævintýradagur í leikskólanum Krógabóli

Ævintýradagur í leikskólanum Krógabóli

Í nóvember ár hvert taka kennarar á leikskólanum Krógabóli sig til og breyta leikskólanum í ævintýraveröld fyrir börnin.
Lesa fréttina Ævintýradagur í leikskólanum Krógabóli
Alþingiskosningar, laugardaginn 30. nóvember 2024

Alþingiskosningar, laugardaginn 30. nóvember 2024

Kjörstaðir í Akureyrarbæ eru í Verkmenntaskólanum á Akureyri, í Hríseyjarskóla og í Félagsheimilinu Múla í Grímsey.
Lesa fréttina Alþingiskosningar, laugardaginn 30. nóvember 2024
Jóhann Þorsteinsson, formaður stjórnar KFUM og KFUK á Akureyri, og Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjó…

Stuðningur við starf KFUM og KFUK á Akureyri

Endurnýjaður samningur Akureyrarbæjar við starf KFUM og KFUK á Akureyri var undirritaður í morgun.
Lesa fréttina Stuðningur við starf KFUM og KFUK á Akureyri
Vinna við nýja sorphirðukerfið gengur vel. Þessi hverfi eru næst á dagskrá

Vinna við nýja sorphirðukerfið gengur vel. Þessi hverfi eru næst á dagskrá

Vinna við að skipta út sorpílátum við öll heimili á Akureyri gengur að mestu leyti vel.
Lesa fréttina Vinna við nýja sorphirðukerfið gengur vel. Þessi hverfi eru næst á dagskrá
Nemendur og starfsmenn komu saman í salnum þar sem söngur og ræður nemenda og gesta gerðu stundina í…

Síðuskóli er Réttindaskóli UNICEF

Síðuskóli varð í dag Réttindaskóli UNICEF við hátíðlega athöfn í íþróttasal skólans.
Lesa fréttina Síðuskóli er Réttindaskóli UNICEF
Sigurrós heldur hér á fléttuðum bakka sem líklega var hugsaður fyrir laufabrauð.

PBI safnar gripum sem framleiddir voru á Plastiðjunni og Iðjulundi

Sigurrós Tryggvadóttir, iðjuþjálfi á Plastiðjunni Bjargi Iðjulundi (PBI), hefur í nokkur ár safnað gömlum munum sem hafa verið framleiddir á PBI.
Lesa fréttina PBI safnar gripum sem framleiddir voru á Plastiðjunni og Iðjulundi