Öll launagögn núverandi og fyrrverandi starfsmanna komin yfir á rafrænt form
Mannauðsdeild Akureyrarbæjar hefur lokið því stóra verkefni að færa öll launagögn núverandi og fyrrverandi starfsmanna sveitarfélagsins yfir á rafrænt form.
01.10.2024 - 15:33
Almennt|Fréttir frá Akureyri
Lestrar 239