Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Frá fundinum í Brekkuskóla í gær.

Góður hverfisfundur í Brekkuskóla

Í gær fór fram í Brekkuskóla fyrsti hverfisfundur ársins í Akureyrarbæ og var hann einkum ætlaður íbúum Neðri-Brekkunnar og Innbæjar þótt allir væru að sjálfsögðu velkomnir. Ágætlega var mætt á fundinn og umræður nokkuð líflegar.
Lesa fréttina Góður hverfisfundur í Brekkuskóla
Forsetakosningar laugardaginn 1. júní 2024

Forsetakosningar laugardaginn 1. júní 2024

Forsetakosningar fara fram laugardaginn 1. júní næstkomandi.
Lesa fréttina Forsetakosningar laugardaginn 1. júní 2024
Mynd: Dagný Reykjalín/Blek.

Hvað er gott og hvað má betur fara?

Akureyrarbær efnir til hverfafunda í öllum skólahverfum bæjarins. Tveir fundir verða haldnir í maí og þráðurinn síðan tekinn upp aftur næsta haust.
Lesa fréttina Hvað er gott og hvað má betur fara?
Sumaropnun í Hlíðarfjalli

Sumaropnun í Hlíðarfjalli

Þrátt fyrir að enn sé heldur vetrarlegt um að litast í Hlíðarfjalli þá er nú þegar farið að huga að sumaropnun fyrir útivistarfólk í Fjallinu.
Lesa fréttina Sumaropnun í Hlíðarfjalli
Ný leitarvél á heimasíðu

Ný leitarvél á heimasíðu

Miðvikudaginn 22. maí skiptum við um leitarvél á heimasíðu Akureyrarbæjar og á vef Amtsbókasafnsins.
Lesa fréttina Ný leitarvél á heimasíðu
Tínum upp ruslið í bæjarlandinu

Tínum upp ruslið í bæjarlandinu

Í framhaldi af hreinsunarviku og Stóra plokkdeginum efnir umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar til átaks gegn rusli á víðavangi og skorar á almenning að nota ruslatunnurnar, tína frekar upp rusl en að týna því.
Lesa fréttina Tínum upp ruslið í bæjarlandinu
Taktu þátt í listasumri 2024!

Taktu þátt í listasumri 2024!

Listasumar 2024 verður haldið 6.júní - 20.júlí. Dagskrá hátíðarinnar verður birt fljótlega á heimasíðu Listasumars www.listasumar.is
Lesa fréttina Taktu þátt í listasumri 2024!
Samningurinn var undirritaður fyrr í dag. Frá vinstri: Sigríður Huld Jónsdóttir, skólameistari VMA, …

Samningur um viðbyggingu við VMA undirritaður

Í dag var undirritaður samningur mennta- og barnamálaráðuneytisins og sveitarfélaganna við Eyjafjörð um viðbyggingu fyrir verknámsaðstöðu við Verkmenntaskólann á Akureyri. Miðað er við að á lóð skólans verði byggð allt að 1.500 fermetra viðbygging.
Lesa fréttina Samningur um viðbyggingu við VMA undirritaður
Fundur í bæjarstjórn 21. maí

Fundur í bæjarstjórn 21. maí

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 21. maí næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 21. maí
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri, og Aðalheiður Steingrímsdóttir, framkvæmdastjóri AkureyrarAkade…

Stutt við þróun þverfaglegs rannsókna- og þróunarseturs

Akureyrarbær og AkureyrarAkademían endurnýjuðu í dag samstarfssamning sín á milli og gildir hann til næstu þriggja ára.
Lesa fréttina Stutt við þróun þverfaglegs rannsókna- og þróunarseturs
Par- og raðhúsalóðir í Holtahverfi

Par- og raðhúsalóðir í Holtahverfi

Auglýstar eru par- og raðhúsalóðir í Holtahverfi
Lesa fréttina Par- og raðhúsalóðir í Holtahverfi