Líflegar umræður á opnum fundi um skipulagsmál

Vel var mætt á opinn kynningarfund um skipulagsmál sem haldinn var í Menningarhúsinu Hofi í gær.

Pétur Ingi Haraldsson, skipulagsfulltrúi, og Halla Björk Reynisdóttir, forseti bæjarstjórnar, fóru yfir stöðu mála og það sem er framundan. Að því loknu var opnað fyrir spurningar. Bæjarstjóri Akureyrar, Ásthildur Sturludóttir, var fundarstjóri.

Yfir 100 manns mættu á fundinn, og sköpuðust líflegar umræður.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan