Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Samfló tryggir samfellu í þjónustu og samræmingu í málefnum flóttafólks

Samfló tryggir samfellu í þjónustu og samræmingu í málefnum flóttafólks

Í síðustu viku fór fram fundur á velferðarsviði um málefni flóttafólks þar sem verkefnið, Samræmd móttaka flóttafólks, Samfló, var kynnt og komið var að samtali við ýmsa aðila sem tengjast verkefninu.
Lesa fréttina Samfló tryggir samfellu í þjónustu og samræmingu í málefnum flóttafólks
Sundlaugin lokar vegna viðhalds

Sundlaugin lokar vegna viðhalds

Fimmtudaginn 10. október lokar Sundlaug Akureyrar klukkan 19 vegna viðhalds.
Lesa fréttina Sundlaugin lokar vegna viðhalds
Gul brotin lína afmarkar það svæði sem breytingin nær til

Naustagata 13 - VÞ13 - Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Bæjarstjórn samþykkir framlagða lýsingu aðalskipulagsbreytingar með sex atkvæðum og að hún verði kynnt skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Naustagata 13 - VÞ13 - Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030
Styttist í umsóknarfrest í Uppbyggingarsjóð

Styttist í umsóknarfrest í Uppbyggingarsjóð

Nú styttist í umsóknarfrest í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra en fresturinn er til hádegis 16. október.
Lesa fréttina Styttist í umsóknarfrest í Uppbyggingarsjóð
Gul brotin lína sýnir það svæði sem breytingin nær til

Naust - VÞ13, S24 og OP10 - Niðurstaða bæjarstjórnar

Bæjarráð hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í júlí og ágúst 2024 sbr. bókun í 1. lið fundargerðar bæjarstjórnar 18. júní sl. Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 fyrir svæði sunnan Naustagötu. Jafnframt samþykkir bæjarráð svar og umsögn um innkomna athugasemd.
Lesa fréttina Naust - VÞ13, S24 og OP10 - Niðurstaða bæjarstjórnar
Mynd: Ellert Örn Erlingsson

Vel mætt í fyrsta Fjölskyldutímann í Íþróttahöllinni

Hátt í sjötíu gestir mættu í fyrsta Fjölskyldutímann í Íþróttahöllinni á Akureyri síðasta sunnudag.
Lesa fréttina Vel mætt í fyrsta Fjölskyldutímann í Íþróttahöllinni
Frá vinnustofunni í Hofi.

Aðlögun sveitarfélaga að loftslagsbreytingum

Í morgun fór fram í Menningarhúsinu Hofi síðari vinnustofan í verkefninu Aðlögun sveitarfélaga að loftslagsbreytingum. Akureyrarbær er eitt fimm sveitarfélaga sem tekur þátt í verkefninu sem er til tveggja ára og er samstarfsverkefni umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis, Byggðastofnunar, Veðurstofu Íslands, Skipulagsstofnunar og ýmissa annarra stofnana og hagaðila.
Lesa fréttina Aðlögun sveitarfélaga að loftslagsbreytingum
Talið frá vinstri: Guðrún Kristín Björgvinsdóttir umsjónarmaður í Lystigarði Akureyrar, Reynir með á…

Færði Lystigarðinum 1 milljón króna að gjöf

Reynir Gretarsson sem rekur veitingastaðinn Lyst í Lystigarði Akureyrar færði í morgun Akureyrarbæ 1 milljón króna að gjöf sem hann vonar að nýtist vel í rekstri garðsins.
Lesa fréttina Færði Lystigarðinum 1 milljón króna að gjöf
Höfuðstöðvar SVA að Rangarárvöllum þar sem tækin verða til sýnis. Mynd: Brynjar Hólm Grétarsson.

Tæki til sölu hjá Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar

Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í eftirtalin tæki:
Lesa fréttina Tæki til sölu hjá Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar
Heather Sincavage er meðal þátttakenda í A! Gjörningahátíð 2024.

A! Gjörningahátíð fer fram 10.-12. október

A! Gjörningahátíð fer fram á Akureyri 10.-12. október næstkomandi. A! er þriggja daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega og nú í tíunda sinn. Ókeypis er á alla viðburði. Hátíðin er sú eina sinnar tegundar á Íslandi þar sem einungis er um gjörningalist að ræða úr öllum listgreinum.
Lesa fréttina A! Gjörningahátíð fer fram 10.-12. október
Hægt er að velja um fjölda viðburða sem gleðja hjartað á meðan verslanir og fyrirtæki bjóða mörg hve…

Dekurdagar hefjast á morgun

Dekurdagar á Akureyri hefjast á morgun, fimmtudag, og standa yfir alla helgina!
Lesa fréttina Dekurdagar hefjast á morgun