Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Alþjóðleg stuttmyndahátíð haldin á Akureyri í annað sinn

Alþjóðleg stuttmyndahátíð haldin á Akureyri í annað sinn

Alþjóðlega stuttmyndahátíðin Northern Lights - Fantastic Film Festival verður haldin í annað sinn á Akureyri dagana 31. október - 3. nóvember næstkomandi.
Lesa fréttina Alþjóðleg stuttmyndahátíð haldin á Akureyri í annað sinn
Mynd: María H. Tryggvadóttir

Haustfrí í skólum

Haustfrí verða í flestum grunnskólum Akureyrar eftir helgina.
Lesa fréttina Haustfrí í skólum
Vinnu við nýjar kirkjutröppur lýkur senn

Vinnu við nýjar kirkjutröppur lýkur senn

Miklar og ófyrirséðar tafir hafa orðið á vinnu við nýjar kirkjutröppur á Akureyri en nú er fátt sem getur komið í veg fyrir að framkvæmdum ljúki fyrir árslok.
Lesa fréttina Vinnu við nýjar kirkjutröppur lýkur senn
Krakkarnir söfnuðu upp í ærslabelg og eru núna að byggja sér flotbryggju og trékofa.

Nemendur Hlíðarskóla gerðu drauminn um ærslabelg að veruleika

Nemendur í Hlíðarskóla fóru af stað með áheitasöfnun í vor með von um að geta bætt útisvæðið við skólann.
Lesa fréttina Nemendur Hlíðarskóla gerðu drauminn um ærslabelg að veruleika
Á myndinni eru fulltrúar samstarfsaðila. Myndin er tekin af facebook-síðu Lögreglunnar á Norðurlandi…

Öruggara Norðurland eystra

Svæðisbundið samráð um varnir gegn ofbeldi og öðrum afbrotum á Norðurlandi eystra var formfest í gær undir merkjum Öruggara Norðurland eystra.
Lesa fréttina Öruggara Norðurland eystra
Nanna Lind við störf í Upplýsingamiðstöðinni í Hofi

Alls kyns ferðafólk spyr alls kyns spurninga

Mikil aðsókn var að Upplýsingamiðstöðinni í Hofi í sumar. Farþegar skemmtiferðaskipa voru drjúgur hluti þeirra sem þangað sóttu en lausaumferð fólks sem ferðast um landið á eigin vegum, hvort heldur sem er á eigin bílum, bílaleigubílum, hjólum eða jafnvel gangandi, var einnig töluverð. Að sögn Nönnu Lindar, sem unnið hefur í Upplýsingamiðstöðinni síðustu þrjú sumur, hafa komur skemmtiferðaskipa verið betur skipulagðar en oft áður. Nú koma gjarnan færri skip sama daginn og þá gefst tækifæri til að veita betri þjónustu.
Lesa fréttina Alls kyns ferðafólk spyr alls kyns spurninga
Austursíða 2, 4 og 6

Austursíða 2, 4 og 6 - Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Bæjarráð hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í júlí og ágúst 2024 sbr. bókun í 1. lið fundargerðar bæjarstjórnar 18. júní sl. Bæjarráð samþykkir með fjórum atkvæðum að breyting á aðalskipulagi sem nær til lóða við Austursíðu 2, 4 og 6 verði auglýst skv. 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Hilda Jana Gísladóttir S-lista situr hjá.
Lesa fréttina Austursíða 2, 4 og 6 - Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030
Fundur í bæjarstjórn 15. október

Fundur í bæjarstjórn 15. október

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 15. október næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 15. október
Vegna árshátíðar starfsmanna lokar sundlaugin klukkan 16 á laugardaginn.

Sundlaugin lokar klukkan 16 á laugardaginn

Sundlaug Akureyrar lokar klukkan 16:00 laugardaginn 12. október vegna árshátíðar starfsmanna.
Lesa fréttina Sundlaugin lokar klukkan 16 á laugardaginn
Mynd: Indíana Hreinsdóttir

Barnið verði hjartað í kerfinu

„Lögin snúast fyrst og fremst um að koma til móts við börn og fjölskyldur þeirra og stuðla að því að þau fái óheftan aðgang að fagfólki og aðstoð,“ segir Anna Dögg Sigurjónsdóttir, þroskaþjálfi og ráðgjafi samþættingar og fjölskyldustuðnings hjá Akureyrarbæ, um ný lög um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna.
Lesa fréttina Barnið verði hjartað í kerfinu
Rásmark er á göngustígnum rétt sunnan við Hof, og þar er einnig endamarkið.

Götuganga Akureyrar fer fram á laugardaginn

Götuganga Akureyrar verður haldin laugardaginn 12. október kl. 13. Þetta er í annað sinn sem gangan er haldin og í ár er hún opin fyrir alla aldurshópa.
Lesa fréttina Götuganga Akureyrar fer fram á laugardaginn