Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Mynd af vef www.farsaeldbarna.is

Ný lög tryggja að börn og fjölskyldur þeirra falli ekki milli kerfa

Ný lög um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna hafa tekið gildi.
Lesa fréttina Ný lög tryggja að börn og fjölskyldur þeirra falli ekki milli kerfa
Iðngreinaútboð á endurnýjun á innilaug Sundlaugar Akureyrar

Iðngreinaútboð á endurnýjun á innilaug Sundlaugar Akureyrar

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í endurnýjun á innilaug í Sundlaug Akureyrar. Verkið verður boðið út í iðngreinaútboði
Lesa fréttina Iðngreinaútboð á endurnýjun á innilaug Sundlaugar Akureyrar
Hér slútir heldur of mikill gróður yfir gangstétt.

Of mikill gróður getur verið hættulegur

Trjágróður er yfirleitt til mikillar prýði og ánægju fyrir okkur öll en ef hann vex út fyrir lóðarmörk þá geta hlotist af því óþægindi og jafnvel hætta fyrir gangandi, hjólandi og akandi vegfarendur, auk þess sem það getur valdið tjóni á tækjum og bifreiðum.
Lesa fréttina Of mikill gróður getur verið hættulegur
Allir gunnskólar Akureyrar taka þátt í Göngum í skólann 2024

Allir gunnskólar Akureyrar taka þátt í Göngum í skólann 2024

Verkefnið Göngum í skólann 2024 var sett hátíðlega í Brekkuskóla í dag, en þetta er í átjánda sinn sem verkefnið er sett hér á landi.
Lesa fréttina Allir gunnskólar Akureyrar taka þátt í Göngum í skólann 2024
Viltu hafa áhrif? Taktu þátt í gerð nýrrar sóknaráætlunar

Viltu hafa áhrif? Taktu þátt í gerð nýrrar sóknaráætlunar

Vinna er hafin við gerð nýrrar Sóknaráætlunar Norðurlands eystra sem mun taka gildi um áramót, en gildandi áætlun gildir út árið 2024. Vilt þú hafa áhrif á nýja áætlun?
Lesa fréttina Viltu hafa áhrif? Taktu þátt í gerð nýrrar sóknaráætlunar
Vel heppnuð Akureyrarvaka að baki

Vel heppnuð Akureyrarvaka að baki

Vel heppnaðri Akureyrarvöku, afmælishátíð Akureyrarbæjar, er nú lokið. Hápunktur helgarinnar voru magnaðir stórtónleikar á Ráðhústorgi þar sem einvala lið tónlistarmanna steig á stokk. Vel var mætt á tónleikana, og fór allt vel fram.
Lesa fréttina Vel heppnuð Akureyrarvaka að baki
Breyttur útivistartími barna tók gildi 1. september

Breyttur útivistartími barna tók gildi 1. september

Vakin er athygli á breyttum útivistartíma barna og unglinga sem tók gildi 1. september.
Lesa fréttina Breyttur útivistartími barna tók gildi 1. september
Nýja leiksvæðið við Síðuskóla sem var formlega tekið í notkun í október 2023.

40 ára afmæli Síðuskóla á fimmtudag

Haldið verður upp á 40 ára afmæli Síðuskóla fimmtudaginn 5. september kl. 16 í íþróttahúsi skólans. Að lokinni formlegri dagskrá verður farið í skrúðgöngu um hverfið og loks boðið upp á veitingar í matsal skólans. Allir eru velkomnir.
Lesa fréttina 40 ára afmæli Síðuskóla á fimmtudag
Lokanir gatna á Akureyrarvöku 2024

Lokanir gatna á Akureyrarvöku 2024

Akureyrarvaka fer fram um helgina, frá föstudegi til sunnudags. Búist er við miklu fjölmenni í miðbænum sem leiðir óhjákvæmilega til þess að loka þarf nokkrum götum tímabundið.
Lesa fréttina Lokanir gatna á Akureyrarvöku 2024
Málverkið

Jónas Viðar, Fríða, Oliver og grafík í Listasafninu

Á Akureyrarvöku, laugardaginn 31. ágúst kl. 15, verða fjórar sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Fríða Karlsdóttir – Ekkert eftir nema mýktin, Oliver van den Berg – Á svölunum, Jónas Viðar – Jónas Viðar í safneign og fræðslusýningin Grafísk gildi.
Lesa fréttina Jónas Viðar, Fríða, Oliver og grafík í Listasafninu
Endurmenntunardagar fyrir grunnskólakennara og -stjórnendur

Endurmenntunardagar fyrir grunnskólakennara og -stjórnendur

Dagana 13. og 14. ágúst voru haldnir endurmenntunardagar fyrir grunnskólakennara og -stjórnendur á Eyjafjarðarsvæðinu. Um er að ræða vettvang fyrir starfsfólk skólanna til að dýpka faglega þekkingu, efla samheldni og auka samstarf innan skólasamfélagsins við Eyjafjörð. Boðið var upp á fjölbreytta fræðslu og námskeið um ýmis viðfangsefni sem tengjast námi og kennslu, farsæld og velferð nemenda og starfsfólks í grunnskólum.
Lesa fréttina Endurmenntunardagar fyrir grunnskólakennara og -stjórnendur