Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Bubbi, Draugaslóð, Víkingahátíð og alls konar á Akureyrarvöku

Bubbi, Draugaslóð, Víkingahátíð og alls konar á Akureyrarvöku

Akureyrarvaka, afmælishátíð Akureyrar, verður haldin helgina 30. ágúst - 1. september nk.
Lesa fréttina Bubbi, Draugaslóð, Víkingahátíð og alls konar á Akureyrarvöku
Ríkið eignast 85% í Hlíð gegn því að fjármagna endurbætur

Ríkið eignast 85% í Hlíð gegn því að fjármagna endurbætur

Samkomulag hefur náðst um að Ríkissjóður Íslands standi straum af kostnaði við endurbætur og viðhald á húsnæði hjúkrunarheimilisins Hlíðar við Austurbyggð.
Lesa fréttina Ríkið eignast 85% í Hlíð gegn því að fjármagna endurbætur
Hugmynd að uppbyggingu í kringum Glerártorg

Glerártorg og nánasta umhverfi - Drög að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 og deiliskipulagi verksmiðjusvæðis á Gleráreyrum

Drög að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 og deiliskipulagi verksmiðjusvæðis á Gleráreyrum Skipulagsráð Akureyrarbæjar kynnir hér með tillögu á vinnslustigi að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin tekur til svæðis sem…
Lesa fréttina Glerártorg og nánasta umhverfi - Drög að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 og deiliskipulagi verksmiðjusvæðis á Gleráreyrum
Tillaga að uppbyggingu á svæðinu

Naust III, lóð Minjasafnsins - Drög að deiliskipulagsbreytingu

Skipulagsráð Akureyrarbæjar kynnir skv. 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Naust III, lóð minjasafns. Tillagan gerir ráð fyrir að útbúnar verði 7 einbýlishúsalóðir ásamt 2 par- og 5 ráðhúsalóðum á svæðinu. Svæðið er skilgreint sem íbúðarby…
Lesa fréttina Naust III, lóð Minjasafnsins - Drög að deiliskipulagsbreytingu
Svæðið sem breytingin nær til

Holtahverfi - ÍB18 - Drög að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Skipulagsráð Akureyrarbæjar kynnir hér með drög að tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Holtahverfi - ÍB18 - Drög að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Gögn sem varða byggingar- og skipulagsmál á island.is og skipulagsgatt.is

Nú birtast öll gögn frá byggingarfulltrúa og skipulagsráði, afgreiðsla erinda, grenndarkynningar og upplýsingar um önnur sértæk skipulagsmál í pósthólfum þeirra sem málið varðar á island.is.
Lesa fréttina Gögn sem varða byggingar- og skipulagsmál á island.is og skipulagsgatt.is
Talið frá vinstri: Karólína Gunnarsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs, Vilborg Þórarinsdóttir forstöð…

Formleg opnun fjölskylduheimilisins Sólbergs á Akureyri

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, opnuðu í dag með formlegum hætti fjölskylduheimilið Sólberg í Kotárgerði á Akureyri. Heimilið hefur nú þegar tekið til starfa en þar fer fram greiningar- og þjálfunarvistun fyrir börn og foreldra þeirra.
Lesa fréttina Formleg opnun fjölskylduheimilisins Sólbergs á Akureyri
Nýjar ruslatunnur við öll heimili fyrir árslok

Nýjar ruslatunnur við öll heimili fyrir árslok

Vinna við að skipta út sorpílátum við öll heimili á Akureyri gengur að mestu samkvæmt áætlun og stefnt er að því að dreifingu nýrra sorpíláta ljúki í október eða nóvember.
Lesa fréttina Nýjar ruslatunnur við öll heimili fyrir árslok
Frá undirritun samningsins. Ellert Örn Erlingsson, forstöðumaður íþróttamála Akureyrarbæjar, Jóna Jó…

Nýr samstarfssamningur við ÍBA undirritaður

Síðdegis í gær var undirritaður nýr samstarfssamningur Íþróttabandalags Akureyrar (ÍBA) og Akureyrarbæjar til næstu tveggja ára.
Lesa fréttina Nýr samstarfssamningur við ÍBA undirritaður
Vilt þú hýsa stofutónleika á Akureyrarvöku?

Vilt þú hýsa stofutónleika á Akureyrarvöku?

Við leitum að heimilum á Akureyri sem vilja hýsa stofutónleika á Akureyrarvöku. Guðrún Arngrímsdóttir og Siggi Óli heimsækja heimili á Akureyrarvöku og spila fyrir gesti
Lesa fréttina Vilt þú hýsa stofutónleika á Akureyrarvöku?
Suðurhluti Baldursness lokaður vegna framkvæmda

Suðurhluti Baldursness lokaður vegna framkvæmda

Miðvikudagsmorguninn 14. ágúst er fyrirhugaða að loka suðurenda Baldursness við gatnamót Hlíðarbrautar vegna framkvæmda við nýja hitaveitulögn.
Lesa fréttina Suðurhluti Baldursness lokaður vegna framkvæmda