Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Útboð á utanhússmálun og múrviðgerðum

Útboð á utanhússmálun og múrviðgerðum

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í utanhússmálun og múrviðgerðir
Lesa fréttina Útboð á utanhússmálun og múrviðgerðum
Íbúðarkjarninn er alls 587m².

Nýr íbúðakjarni að Hafnarstræti vígður í dag

Nýr íbúðakjarni að Hafnarstræti 16 verður vígður í dag. Þar munu sex einstaklingar búa, þar af fimm sem hefja nú sjálfstæða búsetu í fyrsta sinn.
Lesa fréttina Nýr íbúðakjarni að Hafnarstræti vígður í dag
Litskrúðugur og skemmtilegur dagur

Litskrúðugur og skemmtilegur dagur

Öskudagurinn, sem af mörgum er talinn einn skemmtilegasti dagur ársins, var haldinn hátíðlegur á Akureyri í dag, eins og hefðin kveður á um.
Lesa fréttina Litskrúðugur og skemmtilegur dagur
Sund og skíði í vetrarfríinu

Sund og skíði í vetrarfríinu

Akureyrarbær býður grunn- og framhaldsskólanemum á Akureyri frítt í sund og á skíði í vetrarfríi grunnskólanna. 
Lesa fréttina Sund og skíði í vetrarfríinu
Stofnstígar eru megin samgönguæðar fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur

Uppbygging stofnstígs við Skarðshlíð - breyting á deiliskipulagi

Bæjarstjórn samþykkir með 10 atkvæðum framlagða tillögur að breytingum á deiliskipulagi og að þær verði auglýstar skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Ásrún Ýr Gestsdóttir V-lista situr hjá.
Lesa fréttina Uppbygging stofnstígs við Skarðshlíð - breyting á deiliskipulagi
Öll velkomin í Ráðhúsið á öskudaginn!

Velkomin í Ráðhúsið á Öskudaginn

Á miðvikudaginn er öskudagur en þá klæðast ungmenni skemmtilegum búningum og heimsækja fyrirtæki og stofnanir með það fyrir augum að syngja nokkur lög og fá að launum góðgæti.
Lesa fréttina Velkomin í Ráðhúsið á Öskudaginn
Framkvæmdir að hefjast við neðsta hluta kirkjutrappanna

Framkvæmdir að hefjast við neðsta hluta kirkjutrappanna

Af óviðráðanlegum ástæðum þarf að loka neðri hluti kirkjutrappanna næstu daga vegna framkvæmda.
Lesa fréttina Framkvæmdir að hefjast við neðsta hluta kirkjutrappanna
Fundur í bæjarstjórn 4. mars

Fundur í bæjarstjórn 4. mars

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 4. mars næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 4. mars
Mynd: Rannveig Sigurðardóttir

Veittar viðurkenningar fyrir framúrskarandi skólastarf

Fræðslu- og lýðheilsuráð Akureyrarbæjar boðaði til samverustundar í Naustaskóla í gær, 27. febrúar, þar sem nemendum og starfsfólki leik-, grunn- og tónlistarskóla Akureyrarbæjar voru veittar viðurkenningar fyrir framúrskarandi skólastarf.
Lesa fréttina Veittar viðurkenningar fyrir framúrskarandi skólastarf
Hefur þú kynnt þér úrval sumarstarfa hjá Akureyrarbæ?

Hefur þú kynnt þér úrval sumarstarfa hjá Akureyrarbæ?

Akureyrarbær auglýsir um þessar mundir laus til umsóknar alls kyns fjölbreytt sumarstörf hjá ýmsum stofnunum sveitarfélagsins.
Lesa fréttina Hefur þú kynnt þér úrval sumarstarfa hjá Akureyrarbæ?
Hluti Hafnarstrætis lokaður út apríl vegna framkvæmda

Hluti Hafnarstrætis lokaður út apríl vegna framkvæmda

Vegna framkvæmda við húsin að Hafnarstræti 73-75 og 80-82 er talið nauðsynlegt að loka fyrir alla umferð, bæði gangandi og akandi, frá Hafnarstræti 71 að norðurgafli Hafnarstrætis 79.
Lesa fréttina Hluti Hafnarstrætis lokaður út apríl vegna framkvæmda