Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Gunnar Kr. Jónasson: Jarðkrumla.

Tvær sýningar opnaðar á laugardag í Listasafninu

Laugardaginn 24. febrúar kl. 15 verða samsýningarnar Sköpun bernskunnar 2024 og Samspil opnaðar í Listasafninu á Akureyri.
Lesa fréttina Tvær sýningar opnaðar á laugardag í Listasafninu
Mynd af heimasíðu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna.

Aðgerðaáætlun í umhverfis- og loftslagsmálum samþykkt í bæjarstjórn

Á fundi bæjarstjórnar í gær var samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum ný aðgerðaráætlun Akureyrarbæjar í umhverfis- og loftslagsmálum til ársins 2026.
Lesa fréttina Aðgerðaáætlun í umhverfis- og loftslagsmálum samþykkt í bæjarstjórn
Útboð á framkvæmdum við byggingu stúku og félagsaðstöðu á íþróttasvæði KA á Akureyri

Útboð á framkvæmdum við byggingu stúku og félagsaðstöðu á íþróttasvæði KA á Akureyri

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í byggingu stúku og félagsaðstöðu á íþróttasvæði KA. Verktíminn er í það heila allt að fjögur ár.
Lesa fréttina Útboð á framkvæmdum við byggingu stúku og félagsaðstöðu á íþróttasvæði KA á Akureyri
Myndin var tekin við undirritun kröflulýsinganna í gær. Í aftari röð frá vinstri eru forstöðumenn í …

Undirritun kröfulýsinga í þjónustu við fatlað fólk

Í gær voru undirritaðar á velferðarsviði Akureyrarbæjar kröfulýsingar í þjónustu við fatlað fólk. Sveitarfélagið veitir fötluðu fólki umfangsmikla þjónustu því að kostnaðarlausu og hefur einnig samninga um ráðgjafarþjónustu við sveitarfélögin í kring.
Lesa fréttina Undirritun kröfulýsinga í þjónustu við fatlað fólk
Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri 2024

Frítt á frönsku

Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri hefst á morgun miðvikudaginn 21. febrúar og stendur til 3. mars.
Lesa fréttina Frítt á frönsku
Fundur í bæjarstjórn 20. febrúar

Fundur í bæjarstjórn 20. febrúar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 20. febrúar næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 20. febrúar
Nýtt hjá Bifreiðastæðasjóði / New solutions for parking

Nýtt hjá Bifreiðastæðasjóði / New solutions for parking

English below. Bifreiðastæðasjóður Akureyrarbæjar hefur bætt við nýjum greiðsluleiðum á vefsvæði sínu www.akureyri.is/bilastaedi.
Lesa fréttina Nýtt hjá Bifreiðastæðasjóði / New solutions for parking
Halla Björk og Ásmundur Einar við undirritun samningsins í gær.

Starf VMÍ eflt vetraríþróttum til heilla

Halla Björk Reynisdóttir, formaður stjórnar Vetraríþróttamiðstöðvar Íslands, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirrituðu í gær nýjan styrktarsamning ráðuneytisins við VMÍ.
Lesa fréttina Starf VMÍ eflt vetraríþróttum til heilla
Hvað ef lífið væri eitt langt vetrarfrí?

Hvað ef lífið væri eitt langt vetrarfrí?

Svo er spurt í auglýsingum frá Akureyrarbæ og á aldrei betur við en nú þegar vetrarfrí í flestum stærstu grunnskólum landsins eru hafin eða að hefjast. Straumur fólks liggur norður til Akureyrar þar sem fjölskyldan getur notið góðrar samveru á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli og með ýmsu öðru móti.
Lesa fréttina Hvað ef lífið væri eitt langt vetrarfrí?
Litskrúðugur og fjörmikill öskudagur

Litskrúðugur og fjörmikill öskudagur

Það var að venju mikið um dýrðir á Akureyri í gær þegar krakkar gengu á milli fyrirtækja og stofnana til að syngja fyrir nammi á öskudaginn. Veðrið var mjög gott og því fleiri á ferðinni en oft áður.
Lesa fréttina Litskrúðugur og fjörmikill öskudagur
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðhe…

Undirrituðu samning um nýtt úrræði í barnaverndarmálum

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirrituðu í dag samstarfssamning um stofnun og rekstur greiningar- og þjálfunarheimilis sem ætlað er að mæta þörfum fyrir ný úrræði í barnaverndarmálum á Norðausturlandi.
Lesa fréttina Undirrituðu samning um nýtt úrræði í barnaverndarmálum