Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðhe…

Undirrituðu samning um nýtt úrræði í barnaverndarmálum

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirrituðu í dag samstarfssamning um stofnun og rekstur greiningar- og þjálfunarheimilis sem ætlað er að mæta þörfum fyrir ný úrræði í barnaverndarmálum á Norðausturlandi.
Lesa fréttina Undirrituðu samning um nýtt úrræði í barnaverndarmálum
Matjurtagarðar til leigu í sumar

Matjurtagarðar til leigu í sumar

Opið fyrir umsóknir um leigu matjurtagarða af sveitarfélaginu í sumar.
Lesa fréttina Matjurtagarðar til leigu í sumar
Lundarskóli er einn af 9 grunnskólum Akureyrarbæjar. Hinir eru Brekkuskóli, Giljaskóli, Glerárskóli,…

Munið innritun í grunnskóla bæjarins fyrir haustið 2024

Minnt er á að innritun nemenda sem hefja nám í 1. bekk í grunnskólum Akureyrarbæjar haustið 2024 skal fara fram í þessum mánuði. Sótt er um grunnskóla í þjónustugátt Akureyrarbæjar en með því að smella hér er hægt að komast beint inn í umsóknarformið.
Lesa fréttina Munið innritun í grunnskóla bæjarins fyrir haustið 2024
Bjarkarlundur 2 - Sala byggingarréttar

Bjarkarlundur 2 - Sala byggingarréttar

Auglýst er eftir kauptilboðum í einbýlishúsalóðina Bjarkarlund 2
Lesa fréttina Bjarkarlundur 2 - Sala byggingarréttar
Hótel á Jaðarsvelli - sala á byggingarrétti

Hótel á Jaðarsvelli - sala á byggingarrétti

Akureyrarbær hefur samþykkt að leita eftir kauptilboðum í byggingarrétt hótels á Jaðarsvelli
Lesa fréttina Hótel á Jaðarsvelli - sala á byggingarrétti
Birna framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi afhendir Ásthildi Sturludóttur bæjarstjóra og Ungmennaráði A…

Akureyrarbær hlýtur endurnýjun á viðurkenningu sem barnvænt sveitarfélag

Þann 7. febrúar síðastliðinn endurnýjaði UNICEF viðurkenningu Akureyrarbæjar sem barnvænt sveitarfélag.
Lesa fréttina Akureyrarbær hlýtur endurnýjun á viðurkenningu sem barnvænt sveitarfélag
Pokavarpið stundað af miklu kappi í Íþróttahöllinni.

Pokavarp slær í gegn hjá 60+ á Akureyri

Í verkefninu "Virk efri ár" sem Akureyrarbæjar hefur veg og vanda af er íbúum sem náð hafa 60 ára aldri boðið tækifæri til að hreyfa sig, hitta fólk og skemmta sér. Ýmislegt hefur verið í boði og eitt af því sem sannarlega hefur slegið í gegn er svokallað "pokavarp" sem á ensku kallast "cornhole".
Lesa fréttina Pokavarp slær í gegn hjá 60+ á Akureyri
Útboð á smáverkum hjá Akureyrarbæ

Útboð á smáverkum hjá Akureyrarbæ

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í smáverk fyrir Akureyrarbæ fyrir árin 2024-2026.
Lesa fréttina Útboð á smáverkum hjá Akureyrarbæ
Amtsbókasafnið

Útboð á veitingarekstri í Amtsbókasafninu

Amtsbókasafnið á Akureyri auglýsir eftir tilboðum í rekstur veitingastofu á 1. hæð safnsins frá 1. maí 2024 til þriggja ára, með möguleika á tveggja ára framlengingu til viðbótar (þ.e. 30. apríl 2029).
Lesa fréttina Útboð á veitingarekstri í Amtsbókasafninu
Hverju skilar samstarf nágranna og hvað prýðir gott sveitarfélag?

Hverju skilar samstarf nágranna og hvað prýðir gott sveitarfélag?

Föstudaginn 9. febrúar verður málþingið "Út um borg og bý: Hverju skilar samstarf nágranna og hvað prýðir gott sveitarfélag?" haldið í Menningarhúsinu Hofi. Þingið er á vegum SSNE. Þar fjallar reynslumikið fólk um ýmis málefni sem tengjast m.a. samstarfi sveitafélaga og drög að borgarstefnu verða kynnt. Drögin verða aðgengileg í samráðsgátt stjórnvalda og er áætlað að hægt verði að skila inn umsögn um þau út mars.
Lesa fréttina Hverju skilar samstarf nágranna og hvað prýðir gott sveitarfélag?
Aukin notkun á þjónustugátt Akureyrarbæjar

Aukin notkun á þjónustugátt Akureyrarbæjar

Árið 2023 bárust 9.602 umsóknir í gegnum þjónustugátt Akureyrarbæjar hér á heimasíðunni sem er 15% meira en árið á undan. Hátt í 36.000 rafrænar umsóknir hafa borist sveitarfélaginu frá því að gáttin var tekin í notkun árið 2017.
Lesa fréttina Aukin notkun á þjónustugátt Akureyrarbæjar