Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Nýjar ruslatunnur við öll heimili fyrir árslok

Nýjar ruslatunnur við öll heimili fyrir árslok

Vinna við að skipta út sorpílátum við öll heimili á Akureyri gengur að mestu samkvæmt áætlun og stefnt er að því að dreifingu nýrra sorpíláta ljúki í október eða nóvember.
Lesa fréttina Nýjar ruslatunnur við öll heimili fyrir árslok
Frá undirritun samningsins. Ellert Örn Erlingsson, forstöðumaður íþróttamála Akureyrarbæjar, Jóna Jó…

Nýr samstarfssamningur við ÍBA undirritaður

Síðdegis í gær var undirritaður nýr samstarfssamningur Íþróttabandalags Akureyrar (ÍBA) og Akureyrarbæjar til næstu tveggja ára.
Lesa fréttina Nýr samstarfssamningur við ÍBA undirritaður
Vilt þú hýsa stofutónleika á Akureyrarvöku?

Vilt þú hýsa stofutónleika á Akureyrarvöku?

Við leitum að heimilum á Akureyri sem vilja hýsa stofutónleika á Akureyrarvöku. Guðrún Arngrímsdóttir og Siggi Óli heimsækja heimili á Akureyrarvöku og spila fyrir gesti
Lesa fréttina Vilt þú hýsa stofutónleika á Akureyrarvöku?
Suðurhluti Baldursness lokaður vegna framkvæmda

Suðurhluti Baldursness lokaður vegna framkvæmda

Miðvikudagsmorguninn 14. ágúst er fyrirhugaða að loka suðurenda Baldursness við gatnamót Hlíðarbrautar vegna framkvæmda við nýja hitaveitulögn.
Lesa fréttina Suðurhluti Baldursness lokaður vegna framkvæmda
Ert þú frumkvöðull sem vantar vinnuaðstöðu?

Ert þú frumkvöðull sem vantar vinnuaðstöðu?

AkureyrarAkademían auglýsir eftir umsóknum um vinnuaðstöðu til að vinna að þróun nýsköpunar- og frumkvöðlaverkefna í samstarfi við Akureyrarbæ.
Lesa fréttina Ert þú frumkvöðull sem vantar vinnuaðstöðu?
Mynd: Andrés Rein Baldursson, 2022

Viltu taka þátt í Akureyrarvöku?

Akureyrarvaka er árleg bæjarhátíð, haldin síðustu helgina í ágúst sem næst afmæli Akureyrarbæjar 29. ágúst. Hátíðin í ár fer fram helgina 30. ágúst – 1. september. Við hvetjum einstaklinga, fyrirtæki eða félagasamtök eindregið til þess að vera með í dagskrá hátíðarinnar.
Lesa fréttina Viltu taka þátt í Akureyrarvöku?
Mynd eftir Simon Maage fengin á Unsplash

PEERS® námskeið í félagsfærni fyrir unglinga

PEERS® námskeiðið er fyrir unglinga fædda 2009, 2010 og 2011, og verður haldið frá 16. september 2024.
Lesa fréttina PEERS® námskeið í félagsfærni fyrir unglinga
Mynd af www.vikubladid.is.

Hlaupaveislan Súlur vertical hefst í dag

Um helgina fer fram hlaupaveislan Súlur vertical á Akureyri. Um 520 einstaklingar á aldrinum 17-68 ára keppa í fjórum vegalengdum, Gyðjunni (100 km), Tröllinu (43 km), Súlum (28 km) og Fálkanum (19 km) þar sem hlaupið er um stórbrotna náttúru í kringum Akureyri. Þátttakendur í Gyðjunni leggja af stað frá Goðafossi, en aðrir frá Kjarnaskógi. Öll hlaupin enda í miðbæ Akureyrar, en lengsta hlaupið er með 3.500 m hækkun þar sem m.a. er hlaupið á Súlur og Vaðlaheiði.
Lesa fréttina Hlaupaveislan Súlur vertical hefst í dag
Ósvikin verslunarmannahelgarstemning 2023 og verður ekki síðri í ár! Mynd: Hilmar Friðjónsson.

Ein með öllu er um helgina á Akureyri

Það verður mikið um dýrðir og öllu til tjaldað á fjölskylduhátíðinni Einni með öllu um verslunarmannahelgina.
Lesa fréttina Ein með öllu er um helgina á Akureyri
Mynd af heimasíðu Ein með öllu

Lokanir gatna um verslunarmannahelgina

Fjölskylduhátíðin Ein með öllu fer fram á Akureyri um verslunarmannahelgina og þá verður einnig efnt til fjallahlaupsins Súlur Vertical á föstudag og laugardag.
Lesa fréttina Lokanir gatna um verslunarmannahelgina
Mynd: Magnús Bjarnason

Tvö ný fræðsluskilti í Grímsey

Í vikunni voru sett upp tvö skilti í Grímsey tengd Norðurstrandarleiðinni (e. Arctic Coast Way) sem greina annarsvegar frá eðli heimskautsbauganna og hinsvegar sögu Grímseyjar.
Lesa fréttina Tvö ný fræðsluskilti í Grímsey