Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Útboð á kaupum á yfirborðsgámum fyrir Akureyrarbæ

Útboð á kaupum á yfirborðsgámum fyrir Akureyrarbæ

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í kaup á yfirborðsgámum fyrir Akureyrarbæ.
Lesa fréttina Útboð á kaupum á yfirborðsgámum fyrir Akureyrarbæ
Útboð á endurbótum á götum á Akureyri

Útboð á endurbótum á götum á Akureyri

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í endurbætur á götum á Akureyri.
Lesa fréttina Útboð á endurbótum á götum á Akureyri
Fimman hjá SVA ekur aftur sína leið

Fimman hjá SVA ekur aftur sína leið

Þriðjudaginn 19. mars fer leið 5 hjá Strætisvögnum Akureyrar aftur sína leið samkvæmt áætlun og hættir að aka um Kristjánshaga eftir tímabundna breytingu á leiðinni vegna framkvæmda í Naustahverfi.
Lesa fréttina Fimman hjá SVA ekur aftur sína leið
Fundur í bæjarstjórn 19. mars

Fundur í bæjarstjórn 19. mars

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 19. mars næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 19. mars
Skautaíþróttin er ein af þeim íþróttagreinum sem njóta vinsælda hjá ungu kynslóðinni. Mynd af heimas…

Tæplega 116 milljónir í frístundastyrki Akureyrarbæjar

Árið 2023 nutu 2.703 börn og unglingar á aldrinum 6-17 ára góðs af frístundastyrk Akureyrarbæjar, eða tæplega 84% þeirra sem áttu rétt á styrknum, sem er 2% aukning frá árinu á undan.
Lesa fréttina Tæplega 116 milljónir í frístundastyrki Akureyrarbæjar
Keppendur í Upphátt, upplestrarkeppni grunnskóla Akureyrar 2024. Fremst fyrir miðju er Brynja Dís Ha…

Brynja Dís úr Lundarskóla sigraði í upplestrarkeppni grunnskólanna

Brynja Dís Hafdal Alexdóttir úr Lundarskóla hreppti 1. sætið í Upphátt, upplestrarkeppni grunnskólanna á Akureyri, sem var haldin fimmtudaginn 7. mars sl. Keppnin var haldin í Hömrum í Menningarhúsinu Hofi og var þetta í 23. skiptið sem hún fer fram.
Lesa fréttina Brynja Dís úr Lundarskóla sigraði í upplestrarkeppni grunnskólanna
Unnið að rykbindingu til að sporna við svifryki

Unnið að rykbindingu til að sporna við svifryki

Í gær fór svifryksmengun yfir sólarhringsheilsuverndarmörk í loftgæðamælistöðinni við Strandgötu en sólarhringsmeðaltal var 60 µg/m³. Búast má við að ástandið verði með svipuðu móti í dag og trúlega á morgun líka. Akureyrarbær og Vegagerðin rykbinda helstu umferðargötur til að bregðast við ástandinu. Einnig hefur verið unnið að hreinsun gatna síðustu dægrin til að sporna við svifryksmengun.
Lesa fréttina Unnið að rykbindingu til að sporna við svifryki
Við Strýtuskálann um síðustu helgi. Mynd: Þórgnýr Dýrfjörð.

Opið í Hlíðarfjalli 26 daga af 29 í febrúar

Aðstæður til útiveru og skíðaiðkunar í Hlíðarfjalli voru með allra besta móti í febrúar. Skíðasvæðið var opið 26 daga af 29 með nægum snjó og veðrið oft og tíðum með allra besta móti.
Lesa fréttina Opið í Hlíðarfjalli 26 daga af 29 í febrúar
Mynd af Glerárskóla

Verðtilboð í ræstingar fyrir Glerárskóla

Akureyrarbær auglýsir eftir tilboðum í ræstingar fyrir Glerárskóla. Áætlaður samningstími er tvö skólaár frá 17. ágúst 2024 til 10. júní 2026, með möguleika á framlengingu um 2 skólaár til viðbótar (til 10. júní 2028).
Lesa fréttina Verðtilboð í ræstingar fyrir Glerárskóla
Ásthildur tekur á móti blómi frá leikskólabörnum í Hrísey.

Ásthildur bæjarstjóri heimsótti Hrísey í fallegu vetrarveðri

Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri heimsótti Hrísey á miðvikudag í fallegu vetrarveðri. Tilgangur heimsóknarinnar var að skoða sig um og ræða við íbúa eyjarinnar.
Lesa fréttina Ásthildur bæjarstjóri heimsótti Hrísey í fallegu vetrarveðri
Útboð á utanhússmálun, múrviðgerðum og sílanburði

Útboð á utanhússmálun, múrviðgerðum og sílanburði

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í utanhússmálun og múrviðgerðir
Lesa fréttina Útboð á utanhússmálun, múrviðgerðum og sílanburði