Norræn vinabæjarráðstefna um leikskólamál í Hofi
Dagana 28. og 29. september fer fram í Hofi árleg leikskólaráðstefna norrænu vinabæjanna Akureyrar, Ålesund, Lathi, Randers og Vesteräs. Þetta samstarf hófst árið 2001 og hafa verið haldnar leikskólaráðstefnur síðan þá. Þemað að þessu sinni er “Leikskóli fyrir alla”. Á ráðstefnunni eru 120 kennarar leikskólabarna.
28.09.2023 - 13:29
Almennt|Fréttir frá Akureyri
Ragnar Hólm
Lestrar 269