Aðalinnritun í leikskóla fyrir næsta haust er hafin
Aðalinnritun í leikskóla á Akureyri fyrir haustið 2023 fer fram nú í lok mars og í aprílmánuði. Þá fá foreldrar væntanlegra leikskólanemenda send innritunarbréf frá skólunum í tölvupósti. Innritað er í hvern leikskóla eftir kennitölum barna og forgangsreglum.
31.03.2023 - 08:56
Almennt|Fréttir frá Akureyri
Lestrar 356