Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Frá Sparitónleikum á flötinni við Samkomuhúsið. Mynd: Hilmar Friðjónsson.

Ein með öllu hefst á föstudag

Fjölskylduhátíðin Ein með öllu verður haldin um verslunarmannahelgina, dagana 4.-6. ágúst.
Lesa fréttina Ein með öllu hefst á föstudag
Karókí í Ráðhúsinu var eitt af verkefnunum sem fékk styrk í fyrra. Ljósmynd: Andrés Rein Baldursson.

Síðustu forvöð að sækja um stuðning vegna Akureyrarvöku

Frestur til að sækja um stuðning vegna viðburða á Akureyrarvöku 2023 rennur út á miðnætti.
Lesa fréttina Síðustu forvöð að sækja um stuðning vegna Akureyrarvöku
Skipuleggjendur undibúa skreytingar helgarinnar. Ljósmynd: Gilfélagið.

Lokahelgi Listasumars og Gilið lokað fyrir bílaumferð

Ýmislegt spennandi verður um að vera síðustu daga Listasumars 2023 núna um helgina og vegna karnivals í Listagilinu verður stærstur hluti Kaupvangsstrætis (Listagils) lokaður fyrir bílaumferð frá kl. 14-18 laugardaginn 22. júlí. Þó verður hægt að komast að bílastæði efst í Listagilinu.
Lesa fréttina Lokahelgi Listasumars og Gilið lokað fyrir bílaumferð
Spennandi útivist í Hlíðarfjalli í sumar

Spennandi útivist í Hlíðarfjalli í sumar

Í Hlíðarfjalli er góð aðstaða til útivistar bæði fyrir hjólreiða- og göngufólk. Hjólagarður Hlíðarfjalls er opinn frá 7. júlí til 10. september og þá er hægt að nýta Fjarkann til að koma sér hærra upp í fjallið. Áætlað er að Fjallkonan, nýja stólalyftan, verði opin frá 29. júlí til 20. ágúst á laugardögum og sunnudögum frá kl. 10-15.
Lesa fréttina Spennandi útivist í Hlíðarfjalli í sumar
Tillaga að deiliskipulagsbreytingu Oddeyrarbótar

Oddeyrarbót 1, 2 og 3 - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar.
Lesa fréttina Oddeyrarbót 1, 2 og 3 - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar
Mynd af heimasíðu Norðurorku.

Gætum vel að hreina vatninu okkar

Norðurorka hefur undanfarið staðið fyrir árveknisátaki þar sem minnt er á mikilvægi þess að ganga vel um vatnsverndarsvæði í Eyjafirði, að fólk sýni aðgát og láti strax vita ef vaknar grunur um mengun.
Lesa fréttina Gætum vel að hreina vatninu okkar
Hluti Skógarlundar lokaður fyrir hádegi

Hluti Skógarlundar lokaður fyrir hádegi

Unnið verður að fræsingu malbiks í Skógarlundi frá Mýrarvegi að Dalsbraut, ásamt hringtorginu, í dag 13. júlí frá kl. 9 og fram undir hádegi.
Lesa fréttina Hluti Skógarlundar lokaður fyrir hádegi
Strætisvagnar hleypa farþegum um borð. Mynd: Ragnar Hólm.

Samþykkt að þjónusta strætisvagna verði áfram gjaldfrjáls

Á fundi umhverfis- og mannvirkjaráðs í síðustu viku var fallið frá áformum um að taka upp nýtt leiðakerfi strætó á Akureyri en samþykkt að marka þá stefnu að reka áfram öfluga og gjaldfrjálsa þjónustu strætisvagna á grundvelli núverandi leiðakerfis.
Lesa fréttina Samþykkt að þjónusta strætisvagna verði áfram gjaldfrjáls
Græni trefillinn

Græni trefillinn

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 20.júní 2023 samþykkt tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 skv. 2.mgr. 36.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Græni trefillinn
Strandgata lokuð að hluta vegna malbikunarvinnu

Strandgata lokuð að hluta vegna malbikunarvinnu

Vegna yfirlagnar og malbikunarvinnu verður innri (nyrðri) akrein Strandgötu lokuð frá Hjalteyrargötu að Glerárgötu fram eftir degi í dag 11. júlí.
Lesa fréttina Strandgata lokuð að hluta vegna malbikunarvinnu
Myndina tók Oksana Chychkanova á KA-svæðinu fyrr í dag.

Þúsundir í bænum vegna fótboltamóta

N1-fótboltamót drengja var sett á hádegi í dag og stendur fram á laugardag og Pollamót Samskipa fer fram á föstudag og laugardag.
Lesa fréttina Þúsundir í bænum vegna fótboltamóta