Spennandi útivist í Hlíðarfjalli í sumar
Í Hlíðarfjalli er góð aðstaða til útivistar bæði fyrir hjólreiða- og göngufólk. Hjólagarður Hlíðarfjalls er opinn frá 7. júlí til 10. september og þá er hægt að nýta Fjarkann til að koma sér hærra upp í fjallið. Áætlað er að Fjallkonan, nýja stólalyftan, verði opin frá 29. júlí til 20. ágúst á laugardögum og sunnudögum frá kl. 10-15.
19.07.2023 - 11:24
Almennt|Fréttir frá Akureyri
Ragnar Hólm
Lestrar 602