Friðarbylgja send frá Hofi kl. 16.15 í dag
Dagana 31. ágúst - 2. september er haldið umdæmisþing Alþjóðasamtaka Zonta í Hofi. Þema þingsins hverfist um það hvernig konur geti orðið í farabroddi að sjálfbærri framtíð.
01.09.2023 - 13:27
Almennt|Fréttir frá Akureyri
Lestrar 223