Fyrsta flug easyJet til Akureyrar var í gær
Fyrsta flug breska lággjaldaflugfélagsins easyJet var til Akureyrar í gær en félagið mun fljúga tvisvar í viku, á þriðjudögum og laugardögum, milli Gatwickflugvallar í Lundúnum og Akureyrar út mars 2024.
01.11.2023 - 13:10
Almennt|Fréttir frá Akureyri
Lestrar 281