Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Mynd eftir Ben Wicks á Unsplash

Útboð á skólaakstri fyrir grunnskóla Akureyrarbæjar

Óskað er eftir tilboðum í akstur nemenda á milli skóla og íþróttamannvirkja, auk aksturs til og frá Hlíðarskóla.
Lesa fréttina Útboð á skólaakstri fyrir grunnskóla Akureyrarbæjar
Bókaðu samtal við starfsfólk í skipulags- og byggingarmálum

Bókaðu samtal við starfsfólk í skipulags- og byggingarmálum

Nú er hægt að bóka símtal og viðtal hjá skipulagsfulltrúa, byggingarfulltrúi og starfsfólki í skipulags- og byggingarmálum, í gegnum heimasíðu Akureyrarbæjar.  Tímabókunarhnappinn má finna á forsíðu Akureyri.is.
Lesa fréttina Bókaðu samtal við starfsfólk í skipulags- og byggingarmálum
Útboð á stökum yfirborðsmerkingum gatna á Akureyri

Útboð á stökum yfirborðsmerkingum gatna á Akureyri

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í framkvæmd hluta af yfirborðsmerkingum gatna á Akureyri 2024-2026.
Lesa fréttina Útboð á stökum yfirborðsmerkingum gatna á Akureyri
Sigríður Örvarsdóttir.

Sigríður Örvarsdóttir ráðin safnstjóri Listasafnsins

Sigríður Örvarsdóttir hefur verið ráðin nýr safnstjóri Listasafnsins á Akureyri.
Lesa fréttina Sigríður Örvarsdóttir ráðin safnstjóri Listasafnsins
Opnað fyrir umsóknir í Vinnuskólann

Opnað fyrir umsóknir í Vinnuskólann

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnuskólann fyrir ungt fólk á aldrinum 14-17 ára.
Lesa fréttina Opnað fyrir umsóknir í Vinnuskólann
Verðfyrirspurn á endurnýjun girðingar leikskólans Hulduheima Kots

Verðfyrirspurn á endurnýjun girðingar leikskólans Hulduheima Kots

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir verðum í endurnýjun á girðingu umhverfis lóð leikskólans Hulduheima Kots, Þverholti 3-5. Innifalið í verði skal vera allur kostnaður við niðurrif á eldri girðingu og förgun á henni, smíði og uppsetningu á nýrri girðingu.
Lesa fréttina Verðfyrirspurn á endurnýjun girðingar leikskólans Hulduheima Kots
Alþjóðleg vika heimsmarkmiðanna á bókasöfnum

Alþjóðleg vika heimsmarkmiðanna á bókasöfnum

Vika 17 er alþjóðleg vika heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna á bókasöfnum víða um heim. Verkefnið á rætur sínar að rekja til Danmerkur en í ár verður vikan í fyrsta sinn haldin á Íslandi á Amtsbókasafninu á Akureyri. Af því tilefni verða á dagskrá ýmsir viðburðir tengdir heimsmarkmiðunum á safninu.
Lesa fréttina Alþjóðleg vika heimsmarkmiðanna á bókasöfnum
Mynd: María H. Tryggvadóttir

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins, AIDAsol, kom til Akureyrar í gær, sunnudaginn 14. apríl.
Lesa fréttina Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins
Fundur í bæjarstjórn 16. apríl

Fundur í bæjarstjórn 16. apríl

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 16. apríl næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 16. apríl
Fjórflokkun við heimahús hefst í sumar

Fjórflokkun við heimahús hefst í sumar

Akureyringar eru og hafa um árabil verið framarlega þegar kemur að flokkun úrgangs en við getum með auðveldum hætti gert betur.
Lesa fréttina Fjórflokkun við heimahús hefst í sumar
Lundar í Grímsey. 
Mynd: María H. Tryggvadóttir

Lundinn er sestur upp

Frá því um 3. apríl hafa sjómenn séð til lundans á sjó í nágrenni Grímseyjar en í gær settist hann upp á varpstöðvarnar í eyjunni.
Lesa fréttina Lundinn er sestur upp