Stærsta breytingin er fólgin í því að nú verða sóttir fjórir flokkar úrgangs við hvert heimili, auk þess sem hvatt er til að íbúar sameinist um sorphirðu eins og aðstæður gefa tilefni til.
11.07.2024 - 11:05 Almennt|Fréttir á forsíðuElva Björk EinarsdóttirLestrar 587
Lokun á Síðubraut dagana 8. og 9. júlí vegna vinnu við malbikun
Lokað verður fyrir umferð á Síðubraut á kaflanum milli Austursíðu og Hörgárbrautar dagana 8. og 9. júlí frá kl. 8 og fram eftir degi vegna vinnu við malbikun.
Svæðið milli Naustahverfis og Hagahverfis - Tillaga að aðal- og deiliskipulagsbreytingu
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 vegna svæðis á milli Naustahverfis og Hagahverfis og tillaga að breytingu á deiliskipulagi Naustahverfis, 3. áfanga, Hagahverfi.
03.07.2024 - 06:30 Auglýstar tillögur|Skipulagssvið|Auglýsingar á forsíðuRebekka Rut ÞórhallsdóttirLestrar 634
Merkigil lokað á milli Borgarbrautar og Skottugils á miðvikudaginn 3. júlí
Vegna malbikunarvinnu verður Merkigil frá Borgarbraut að Skottugili lokað á miðvikudaginn 3. júlí frá kl. 8 og fram eftir degi.
Umferð verður hleypt úr Urðargili og Skessugili með umferðarstýringu og verður gatan lokuð fyrir aðra umferð meðan á vinnu stendur. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda en viðhald malbiksins á þessum kafla er orðið tímabært.
01.07.2024 - 14:11 Almennt|Fréttir frá Akureyri|Fréttir á forsíðuElísabet Ögn JóhannsdóttirLestrar 340