Ritlistakvöld með Erpi Eyvindarsyni
Enginn annar en Erpur Eyvindarson, einnig þekktur sem Blaz Roca, verður leiðbeinandi á ritlistakvöldi Ungskálda í Lystigarðinum miðvikudagskvöldið 26. mars.
18.03.2025 - 09:50
Almennt|Fréttir frá Akureyri
Lestrar 111