Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Verk eftir Helgu Páleyju Friðþjófsdóttur.

Tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri

Laugardaginn 22. mars kl. 15 verða sýningar Emilie Palle Holm, Brotinn vefur, og Helgu Páleyjar Friðþjófsdóttur, Í fullri fjöru, opnaðar í Listasafninu á Akureyri. Á opnunardaginn verður listamannaspjall með Emilie kl. 15.45 og leiðsögn með Helgu Páleyju kl. 16.15.
Lesa fréttina Tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri
Ertu á aldrinum 16-20 ára? Viltu eignast vini á hinum Norðurlöndunum?

Ertu á aldrinum 16-20 ára? Viltu eignast vini á hinum Norðurlöndunum?

Norrænt vinabæjamót ungmenna verður haldið í Västerås í Svíþjóð dagana 26.-30. júní 2025
Lesa fréttina Ertu á aldrinum 16-20 ára? Viltu eignast vini á hinum Norðurlöndunum?
Mynd: María Tryggvadóttir

Göngugatan verður lokuð fyrir umferð vélknúinna ökutækja frá maí til loka september

Göngugatan verður lokuð fyrir umferð vélknúinna ökutækja frá 1. maí til 30. september 2025.
Lesa fréttina Göngugatan verður lokuð fyrir umferð vélknúinna ökutækja frá maí til loka september
Sigurvegararnir eru Valur Darri Ásgrímsson, Brekkuskóla, 1. sæti, Katrín Birta Birkisdóttir, Síðuskó…

Valur Darri hreppti 1. sætið í Upphátt

Valur Darri Ásgrímsson úr Brekkuskóla hreppti 1. sætið í Upphátt, upplestrarkeppni grunnskólanna á Akureyri, sem haldin var í gær. 
Lesa fréttina Valur Darri hreppti 1. sætið í Upphátt
Ný vefsíða Akureyrarbæjar fer í loftið á næstu vikum

Ný vefsíða Akureyrarbæjar fer í loftið á næstu vikum

Stefnt er að því að setja nýja vefsíðu Akureyrarbæjar í loftið á næstu vikum.
Lesa fréttina Ný vefsíða Akureyrarbæjar fer í loftið á næstu vikum
Lóðin Goðanes 3b er merkt 5 á deiliskipulagsuppdrætti

Goðanes 3b og Sjafnarnes 11 - Lóðir lausar til umsóknar

Akureyrarbær hefur samþykkt að auglýsa Goðanes 3b og Sjafnarnes 11 lausar til umsóknar.
Lesa fréttina Goðanes 3b og Sjafnarnes 11 - Lóðir lausar til umsóknar
Lóðirnar Hulduholti 29 og 31

Hulduholt 29 og 31 - sala byggingarréttar

Samþykkt hefur verið að auglýsa eftir kauptilboði í byggingarrétt lóðanna Hulduholti 29 og 31.
Lesa fréttina Hulduholt 29 og 31 - sala byggingarréttar
Mynd: Auðunn Níelsson

Auglýst niðurstaða bæjarstjórnar Akureyrarbæjar

Tvær deiliskipulagsbreytingar hafa nýlega verið samþykktar af bæjarstjórn Akureyrarbæjar.
Lesa fréttina Auglýst niðurstaða bæjarstjórnar Akureyrarbæjar
Ritlistakvöld með Erpi Eyvindarsyni

Ritlistakvöld með Erpi Eyvindarsyni

Enginn annar en Erpur Eyvindarson, einnig þekktur sem Blaz Roca, verður leiðbeinandi á ritlistakvöldi Ungskálda í Lystigarðinum miðvikudagskvöldið 26. mars.
Lesa fréttina Ritlistakvöld með Erpi Eyvindarsyni
Mynd: María Tryggvadóttir

Opið fyrir tilnefningar til mannréttindaviðurkenninga Akureyrarbæjar

Bæjarráð Akureyrarbæjar auglýsir eftir tilnefningum til mannréttindaviðurkenningar sveitarfélagsins.
Lesa fréttina Opið fyrir tilnefningar til mannréttindaviðurkenninga Akureyrarbæjar
Fundur í bæjarstjórn 18. mars

Fundur í bæjarstjórn 18. mars

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 18. mars næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 18. mars