Tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri
Laugardaginn 22. mars kl. 15 verða sýningar Emilie Palle Holm, Brotinn vefur, og Helgu Páleyjar Friðþjófsdóttur, Í fullri fjöru, opnaðar í Listasafninu á Akureyri. Á opnunardaginn verður listamannaspjall með Emilie kl. 15.45 og leiðsögn með Helgu Páleyju kl. 16.15.
20.03.2025 - 15:45
Almennt|Fréttir frá Akureyri
Lestrar 27