Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Framkvæmdir að hefjast við neðsta hluta kirkjutrappanna

Framkvæmdir að hefjast við neðsta hluta kirkjutrappanna

Af óviðráðanlegum ástæðum þarf að loka neðri hluti kirkjutrappanna næstu daga vegna framkvæmda.
Lesa fréttina Framkvæmdir að hefjast við neðsta hluta kirkjutrappanna
Fundur í bæjarstjórn 4. mars

Fundur í bæjarstjórn 4. mars

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 4. mars næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 4. mars
Mynd: Rannveig Sigurðardóttir

Veittar viðurkenningar fyrir framúrskarandi skólastarf

Fræðslu- og lýðheilsuráð Akureyrarbæjar boðaði til samverustundar í Naustaskóla í gær, 27. febrúar, þar sem nemendum og starfsfólki leik-, grunn- og tónlistarskóla Akureyrarbæjar voru veittar viðurkenningar fyrir framúrskarandi skólastarf.
Lesa fréttina Veittar viðurkenningar fyrir framúrskarandi skólastarf
Hefur þú kynnt þér úrval sumarstarfa hjá Akureyrarbæ?

Hefur þú kynnt þér úrval sumarstarfa hjá Akureyrarbæ?

Akureyrarbær auglýsir um þessar mundir laus til umsóknar alls kyns fjölbreytt sumarstörf hjá ýmsum stofnunum sveitarfélagsins.
Lesa fréttina Hefur þú kynnt þér úrval sumarstarfa hjá Akureyrarbæ?
Hluti Hafnarstrætis lokaður út apríl vegna framkvæmda

Hluti Hafnarstrætis lokaður út apríl vegna framkvæmda

Vegna framkvæmda við húsin að Hafnarstræti 73-75 og 80-82 er talið nauðsynlegt að loka fyrir alla umferð, bæði gangandi og akandi, frá Hafnarstræti 71 að norðurgafli Hafnarstrætis 79.
Lesa fréttina Hluti Hafnarstrætis lokaður út apríl vegna framkvæmda
Horft yfir Móahverfi vorið 2024. Mynd: Helgi Steinar Halldórsson.

Viltu fá nýjar fregnir af framkvæmdum í Móahverfi?

Af óviðráðanlegum orsökum hefur nokkurt hlé verið á því að tölvupóstar séu sendir út á póstlista um framkvæmdir í Móahverfi en þráðurinn verður tekinn upp að nýju föstudaginn 28. febrúar nk.
Lesa fréttina Viltu fá nýjar fregnir af framkvæmdum í Móahverfi?
Mikil svifryksmengun við helstu umferðaræðar

Mikil svifryksmengun við helstu umferðaræðar

Svifryksmengun mælist nú langt yfir heilsuverndarmörkum en unnið er að því að rykbinda og vonast til að ástandið lagist þegar líður á daginn.
Lesa fréttina Mikil svifryksmengun við helstu umferðaræðar
Skýringarmynd

Naustagata 13 - VÞ13 - Drög að breytingum á aðal- og deiliskipulagi

Meirihluti skipulagsráðs samþykkir að fela skipulagsfulltrúa að kynna tillöguna sem drög skv. 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Er jafnframt samþykkt að samhliða verði kynnt drög að breytingu á aðalskipulagi til samræmis við ákvæði deiliskipulagsins skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga.
Lesa fréttina Naustagata 13 - VÞ13 - Drög að breytingum á aðal- og deiliskipulagi
Frestur til að skila ábendingum að renna út

Frestur til að skila ábendingum að renna út

Frestur til að koma ábendingum á framfæri um drög á deiliskipulagi fyrir Tjaldsvæðisreitinn við Þórunnarstræti er til 27. febrúar 2025.
Lesa fréttina Frestur til að skila ábendingum að renna út
Stjörnur á borð við  Doctor Victor og Herra Hnetusmjör taka þátt í viðburðinum.

Herra Hnetusmjör og fleiri stjörnur í Hlíðarfjalli

Gleðin mun ráða ríkjum í Hlíðarfjalli þann 1. mars þegar stærsta „After ski“ á Íslandi fer fram í fjallinu.
Lesa fréttina Herra Hnetusmjör og fleiri stjörnur í Hlíðarfjalli
Guðríður Friðriksdóttir, sviðsstjóri Umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar og Ingibjörg Halld…

Akureyrarbær gerir samning við Rauða krossinn

Samkvæmt nýjum lögum er sveitarfélögum nú skylt að halda úti sérstakri söfnun á textíl.
Lesa fréttina Akureyrarbær gerir samning við Rauða krossinn