Veittar viðurkenningar fyrir framúrskarandi skólastarf
Fræðslu- og lýðheilsuráð Akureyrarbæjar boðaði til samverustundar í Naustaskóla í gær, 27. febrúar, þar sem nemendum og starfsfólki leik-, grunn- og tónlistarskóla Akureyrarbæjar voru veittar viðurkenningar fyrir framúrskarandi skólastarf.
28.02.2025 - 10:51 Almennt|Fréttir frá AkureyriIndiana Ása HreinsdóttirLestrar 399
Hluti Hafnarstrætis lokaður út apríl vegna framkvæmda
Vegna framkvæmda við húsin að Hafnarstræti 73-75 og 80-82 er talið nauðsynlegt að loka fyrir alla umferð, bæði gangandi og akandi, frá Hafnarstræti 71 að norðurgafli Hafnarstrætis 79.
27.02.2025 - 13:57 Almennt|Fréttir frá AkureyriRagnar HólmLestrar 359
Viltu fá nýjar fregnir af framkvæmdum í Móahverfi?
Af óviðráðanlegum orsökum hefur nokkurt hlé verið á því að tölvupóstar séu sendir út á póstlista um framkvæmdir í Móahverfi en þráðurinn verður tekinn upp að nýju föstudaginn 28. febrúar nk.
26.02.2025 - 17:38 Almennt|Fréttir frá AkureyriRagnar HólmLestrar 244
Naustagata 13 - VÞ13 - Drög að breytingum á aðal- og deiliskipulagi
Meirihluti skipulagsráðs samþykkir að fela skipulagsfulltrúa að kynna tillöguna sem drög skv. 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Er jafnframt samþykkt að samhliða verði kynnt drög að breytingu á aðalskipulagi til samræmis við ákvæði deiliskipulagsins skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga.
26.02.2025 - 06:30 Auglýstar tillögur|Skipulagssvið|Auglýsingar á forsíðuRebekka Rut ÞórhallsdóttirLestrar 873