Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Strandhreinsun við Eyjafjörð

Strandhreinsun við Eyjafjörð

Á hverjum degi skolar tonnum af rusli á fjörur um allan heim en almenningur getur sannarlega lagt sitt af mörkum til að minnka þann skaða sem þetta veldur.
Lesa fréttina Strandhreinsun við Eyjafjörð
Stuðningsfjölskyldur óskast

Stuðningsfjölskyldur óskast

Velferðarsvið Akureyrarbæjar óskar eftir fjölskyldum eða einstaklingum til að taka að sér börn, tvo eða fleiri daga í mánuði.
Lesa fréttina Stuðningsfjölskyldur óskast
Mynd frá Listasumri 2023.

Listasumar hefst á morgun!

Á morgun, fimmtudaginn 6. júní, hefst Listasumar 2024 og stendur hátíðin til 20. júlí. Nóg er um að vera næstu daga og vert er að nefna að flestir viðburðir Listasumars eru ókeypis. Yfirlit yfir alla viðburði og smiðjur Listasumars má finna á www.listasumar.is.
Lesa fréttina Listasumar hefst á morgun!
Auga hvalsins eftir Franz Wulfhagen.

Tvær opnanir og grænlenskir örtónleikar í Listasafninu

Fimmtudaginn 6. júní kl. 20 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Samsýningin Er þetta norður? og Fluxus sýningarverkefnið STRANDED – W(H)/ALE A REMAKE PORTFOLIO – MORE THAN THIS, EVEN.
Lesa fréttina Tvær opnanir og grænlenskir örtónleikar í Listasafninu
Breyting á deiliskipulagi Rangárvalla, Akureyri - Lóð nr. 6 stofnuð á ný.

Breyting á deiliskipulagi Rangárvalla, Akureyri - Lóð nr. 6 stofnuð á ný.

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kynnir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Rangárvelli, Akureyri - Breytingin felur í sér að lóð nr. 6 verði stofnuð á ný.
Lesa fréttina Breyting á deiliskipulagi Rangárvalla, Akureyri - Lóð nr. 6 stofnuð á ný.
Lóðir í 2. áfanga Móahverfis

Lóðir í 2. áfanga Móahverfis

Akureyrarbær hefur samþykkt að auglýsa 43 lóðir í 2. áfanga Móahverfis
Lesa fréttina Lóðir í 2. áfanga Móahverfis
Þríþrautaráskorun í grunnskólum Akureyrarbæjar

Þríþrautaráskorun í grunnskólum Akureyrarbæjar

Í síðustu viku héldu Akureyrarbær og Þríþrautarsamband Íslands þríþrautaráskorun fyrir nemendur í 7. bekk en þríþraut er sett saman af sundi, hjóli og hlaupi.
Lesa fréttina Þríþrautaráskorun í grunnskólum Akureyrarbæjar
Ólafur Ragnarsson, forstjóri Húsheildar/Hyrnu, og Guðríður Friðriksdóttir, sviðsstjóri umhverfis- og…

Samningur um framkvæmdir á félagssvæði KA undirritaður

Í síðustu viku var lagður fram til samþykktar í bæjarráði verksamningur við Húsheild ehf. vegna byggingu stúku og félagsaðstöðu á félagssvæði KA ásamt frágangi á lóð. Málið var áður á dagskrá bæjarráðs 17. apríl sl. og var þá samþykkt að ganga til samninga við Húsheild á grundvelli endurskoðaðs tilboðs og breyttra verkliða.
Lesa fréttina Samningur um framkvæmdir á félagssvæði KA undirritaður
Kjörsókn í forsetakosningum

Kjörsókn í forsetakosningum

Hér verða birtar tölur frá kjörstjórn Akureyrarbæjar um kjörsókn í sveitarfélaginu í forsetakosningum 1. júní 2024.
Lesa fréttina Kjörsókn í forsetakosningum
Fundur í bæjarstjórn 4. júní 2024

Fundur í bæjarstjórn 4. júní 2024

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 4. júní næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 4. júní 2024
Sjómannadagurinn 2024 - dagskrá helgarinnar

Sjómannadagurinn 2024 - dagskrá helgarinnar

Í tilefni sjómannadagsins, sunnudaginn 2. júní, verður ýmislegt í boði um helgina. Á Akureyri er m.a. settur krans við minnismerki sjómanna, guðþjónustur helgaðar sjómönnum, siglt um Eyjafjörðinn. Víða er boðið upp á siglingu eða aðra skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá sjómannadagsins á Akureyri, Grímsey og Hrísey. 
Lesa fréttina Sjómannadagurinn 2024 - dagskrá helgarinnar