Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Barnamenningarhátíð sett með Söngvavori í Hofi

Barnamenningarhátíð sett með Söngvavori í Hofi

Bekkurinn var þéttsetinn og stemningin gríðarleg þegar Barnamenningarhátíð á Akureyri var sett í Hofi í fyrradag með svokölluðu Söngvavori.
Lesa fréttina Barnamenningarhátíð sett með Söngvavori í Hofi
Keppt í samhliða svigi. Mynd af heimasíðu Skíðasambands Íslands.

Unglingameistaramót haldið við góðar aðstæður í Hlíðarfjalli

Unglingameistaramót Íslands 2025 verður haldið í Hlíðarfjalli um helgina. Setning mótsins er í kvöld kl. 20 en keppt verður frá föstudegi til sunnudags.
Lesa fréttina Unglingameistaramót haldið við góðar aðstæður í Hlíðarfjalli
Gránufélagsgata 24 - Íbúðalóð laus til úthlutunar

Gránufélagsgata 24 - Íbúðalóð laus til úthlutunar

Akureyrarbær hefur samþykkt að auglýsa lóðina Gránufélagsgötu 24 lausa til úthlutunar.
Lesa fréttina Gránufélagsgata 24 - Íbúðalóð laus til úthlutunar
Barnamenningarhátíðin er hafin

Barnamenningarhátíðin er hafin

Barnamenningarhátíð hefst í dag kl. 13 þegar börn frá elstu deildum leikskólanna á Akureyrarsvæðinu stíga á svið í Hofi ásamt nemendum úr Tónlistaskólanum á Akureyri og saman flytja þau lög eftir Braga Valdimar Skúlason. Seinni hópurinn stígur á svið kl. 14.30.
Lesa fréttina Barnamenningarhátíðin er hafin
Fundur í bæjarstjórn 1. apríl 2025

Fundur í bæjarstjórn 1. apríl 2025

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 1. apríl næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 1. apríl 2025
Jonna setti upp sýningar á 48 stöðum, þar sem hver sýning stóð yfir í viku. Mynd: Axel Darri

Ferðalagi Jonnu lýkur á Glerártorgi

Sýningu Jonnu Sigurðardóttur, bæjarlistamanns Akureyrar 2024, Ferðalag, er nú lokið en undanfarnar vikur hefur Jonna ferðast um bæinn með sex töskur.
Lesa fréttina Ferðalagi Jonnu lýkur á Glerártorgi
Frá bæjarstjórnarfundi unga fólksins í Ráðhúsinu í gær.

Mikilvægt að hlustað sé á raddir unga fólksins

Í gær var haldinn árlegur bæjarstjórnarfundur unga fólksins þar sem fulltrúar í ungmennaráði ræða málefni sem á þeim brenna að viðstöddum bæjarfulltrúum sem einnig taka til máls og tjá sig um það sem ber á góma.
Lesa fréttina Mikilvægt að hlustað sé á raddir unga fólksins
Kappsfullir nemendur fimmta bekkjar niðursokknir í lestur.

Árangursríkt lestrarátak í Glerárskóla

Nemendur Glerárskóla hafa sökkt sér niður í bókalestur síðustu daga. Efnt var til sérstaks lestrarátaks meðal krakkanna sem sannarlega sló í gegn. Átakið varði í tvær vikur og lesið var af kappi í skólanum og heima. Á hverjum degi átaksins var birt súlurit á göngum skólans sem sýndi hversu mikið hver bekkur var búinn að lesa. Á gangi skólans og í skólastofum voru niðurteljarar sem sýndu hversu langt var eftir af átakinu. Ýmislegt var gert til þess að auka stemninguna hjá nemendum og hvetja til lestrar.
Lesa fréttina Árangursríkt lestrarátak í Glerárskóla
Útboð á göngu- og hjólabrú yfir Glerá ásamt jöfnunarstöð SVA

Útboð á göngu- og hjólabrú yfir Glerá ásamt jöfnunarstöð SVA

Umhverfis- og mannvirkjasvið fyrir hönd Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í byggingu á nýrri steinsteyptri, eftirspenntri göngubrú yfir Glerá,
Lesa fréttina Útboð á göngu- og hjólabrú yfir Glerá ásamt jöfnunarstöð SVA
Mynd: María H. Tryggvadóttir

Gönguleið meðfram vesturströnd Hríseyjar

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða veitti á liðnu ári styrk upp á 11 milljónir vegna verkefnisins „Hrísey – eins og fætur toga“. Styrkurinn var veittur til að gera umbætur á gönguleið á vesturströnd Hríseyjar og auka öryggi gangandi ferðafólks.
Lesa fréttina Gönguleið meðfram vesturströnd Hríseyjar
VÆB bræður á Barnamenningarhátíð

VÆB bræður á Barnamenningarhátíð

Barnamenningarhátíð á Akureyri fer fram í apríl!
Lesa fréttina VÆB bræður á Barnamenningarhátíð