Kynning á tillögum vegna breytinga á aðalskipulagi Akureyrar

Hér að  neðan og í þjónustuanddyri Ráðhúss Akureyrar eru nú tvö mál til kynningar í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. 

Aðalskipulagsbreyting – virkjun á Glerárdal   

uppdráttur

Aðalskipulagsbreyting – Miðbær Akureyrar     

uppdráttur

umhverfisskýrsla

breyting á 3. kafla

 

Til kynningar er skipulags- og matslýsing

í samræmi við 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Aðalskipulagsbreyting – Naustahverfi 3. áfangi – skipulags- og matslýsing

skipulags- og matslýsing

29. janúar 2014

Skipulagsstjóri Akureyrarkaupstaðar

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan