Deiliskipulag fyrir Kjarnaskóg og Hamra.
Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar hefur þann 19. nóvember 2013 í samræmi við 3. mgr. 41.
gr. skipulagslaga nr. 123/2010 samþykkt deiliskipulag fyrir Kjarnaskóg og Hamra.
Deiliskipulagið felur í sér að koma á formlegu deiliskipulagi fyrir útivistarsvæði, tjaldsvæðið og
útilífsmiðstöð skáta.
Deiliskipulagstillagan hefur hlotið þá meðferð sem skipulagslög mæla fyrir um og öðlast hún þegar gildi.
F.h. Akureyrarkaupstaðar, 2. janúar 2014,
Margrét Mazmanian Róbertsdóttir, verkefnastjóri skipulagsmála.
B-deild - Útgáfud.: 16. janúar 2014