Kynning á aðal- og deiliskipulagstillögum

Kynning á aðal- og deiliskipulagstillögum

Í þjónustuanddyri Ráðhúss Akureyrar eru nú til kynningar þrjár deiliskipulagstillögur og ein aðalskipulagstillaga. Tillögurnar falla undir lög um umhverfismat áætlana nr. 105/2006 og fylgja þeim umhverfisskýrslur.

Eftirfarandi kynning er í samræmi við 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010:

Hagahverfi, Naustahverfi 3. áf. - aðalskipulagsbreyting

Eftirfarandi kynningar eru í  samræmi við 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010:

Miðbær Akureyrar - deiliskipulag

Hagahverfi, Nausthverfi 3. áf. -  deiliskipulag

Virkjun á Glerárdal - deiliskipulag

12. febrúar 2014

Skipulagsstjóri Akureyrarkaupstaðar

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan