Háhlíð lokuð til laugardags

Rauðu línurnar sýna staðinn þar sem Háhlíð verður lokuð. Opið er til norðurs.
Rauðu línurnar sýna staðinn þar sem Háhlíð verður lokuð. Opið er til norðurs.

Sem fyrr er unnið hörðum höndum fegrun og endurbótum í bænum og nú er vinna hafin við lokaáfanga á framkvæmdum við gatnamót Höfðahlíðar og Háhlíðar. Upphækkuð gönguleið (hraðahindrun) yfir Háhlíðina verður hellulögð í dag og á morgun. Þetta þýðir að Háhlíðin er lokuð til suðurs í dag 22. júní og næstu tvo daga.

Mögulega verður hægt ljúka verkinu og malbika og opna götuna á morgun (föstudag) en líklegra er þó að það gerist á laugardaginn. Hjáleið verður eins og síðast, um Melgerðisásinn til norðurs.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan