Málsnúmer 2018050147Vakta málsnúmer
Liður 1 í fundargerð bæjarráðs dagsettri 1. nóvember 2018:
Unnið að gerð fjárhagsáætlunar.
Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð vísar fjárhagsáætlun 2019-2022 til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
Guðmundur Baldvin Guðmundsson tók til máls og fór yfir helstu þætti fjárhagsáætlunarinnar.
Í umræðum tóku til máls Gunnar Gíslason, Andri Teitsson, Guðmundur Baldvin Guðmundsson, Sóley Björk Stefánsdóttir, Gunnar Gíslason (í annað sinn), Hilda Jana Gísladóttir, Andri Teitsson (í annað sinn), Eva Hrund Einarsdóttir, Hilda Jana Gísladóttir (í annað sinn), Þórhallur Jónsson, Hlynur Jóhannsson, Guðmundur Baldvin Guðmundsson (í annað sinn), Sóley Björk Stefánsdóttir (í annað sinn), Eva Hrund Einarsdóttir (í annað sinn), Þórhallur Jónsson, Halla Björk Reynisdóttir, Hlynur Jóhannsson (í annað sinn) og Guðmundur Baldvin Guðmundsson (í þriðja sinn).
Forseti bauð Gunnfríði Elínu Hreiðarsdóttur velkomna á sinn fyrsta fund í bæjarstjórn.