Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Velkomin á Jólatorgið á Ráðhústorgi.

Jólatorgið opið um helgina og á Þorláksmessu

Opnunartími Jólatorgsins á Ráðhústorgi hefur verið framlengdur!
Lesa fréttina Jólatorgið opið um helgina og á Þorláksmessu
Mynd: Klas Rask

Sjúkrabíllinn kominn aftur út í Hrísey

Sjúkrabíllinn í Hrísey er nú kominn aftur út í eyjuna eftir að hafa verið færður í land til yfirferðar og viðgerðar.
Lesa fréttina Sjúkrabíllinn kominn aftur út í Hrísey
Kertakvöld í Sundlaug Akureyrar

Kertakvöld í Sundlaug Akureyrar

Kertakvöld verður haldið í Sundlaug Akureyrar fimmtudagskvöldið 19. desember.
Lesa fréttina Kertakvöld í Sundlaug Akureyrar
Svæðið sem breytingin nær til

Blöndulína 3 - Drög að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur samþykkt að hefja vinnu við breytingu á aðalskipulagi sveitarfélagsins vegna Blöndulínu 3 til samræmis við niðurstöðu umhverfismats framkvæmdarinnar.
Lesa fréttina Blöndulína 3 - Drög að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030
Öll velkomin á sunnudaginn þegar kirkjutröppurnar verða opnaðar.

Nýju kirkjutröppurnar opnaðar

Nýju kirkjutröppurnar verða opnaðar sunnudaginn 22. desember kl. 16. 
Lesa fréttina Nýju kirkjutröppurnar opnaðar
Innleiðing stafræns deiliskipulags

Innleiðing stafræns deiliskipulags

Samkvæmt 46. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 skal deiliskipulag unnið á stafrænu formi frá og með 1. janúar 2025.
Lesa fréttina Innleiðing stafræns deiliskipulags
Loftgæði á Akureyri hafa ekki verið með besta móti síðustu daga.

Hvað er svifryk og hvað er til ráða?

Svifryk eru smágerðar agnir sem svífa um í andrúmsloftinu. Umferð og uppþyrlun göturyks eru meðal helstu uppspretta svifryks í þéttbýli.
Lesa fréttina Hvað er svifryk og hvað er til ráða?
Fundur í bæjarstjórn 17. desember 2024

Fundur í bæjarstjórn 17. desember 2024

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 17. desember næstkomandi kl. 16. Þetta er jafnframt síðasti bæjarstjórnarfundur ársins. 
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 17. desember 2024
Ekki missa af skrímslunum á Jólatorginu um helgina!

Litla skrímslið og Stóra skrímslið mæta á Jólatorgið

Litla skrímslið og Stóra skrímslið mæta á Jólatorgið um helgina! 
Lesa fréttina Litla skrímslið og Stóra skrímslið mæta á Jólatorgið
Stefnt er að því að framkvæmdir við útisvæðið klárist fljótlega eftir áramót.

Framkvæmdir standa yfir í Glerárlaug

Framkvæmdir standa yfir í Glerárlaug og er útisvæðið við laugina því lokað.
Lesa fréttina Framkvæmdir standa yfir í Glerárlaug
Blanda af fjölbýlishúsum og sérbýlishúsum í Móahverfi

Blanda af fjölbýlishúsum og sérbýlishúsum í Móahverfi

Akureyrarbær hefur samþykkt að auglýsa eftir kauptilboði í 25 einbýlis- og þrjár raðhúsalóðir í Móahverfi.
Lesa fréttina Blanda af fjölbýlishúsum og sérbýlishúsum í Móahverfi