Kertakvöld í Sundlaug Akureyrar

Kertakvöld verður haldið í Sundlaug Akureyrar fimmtudagskvöldið 19. desember.

Gefðu þér tíma frá jólaundirbúningnum og njóttu notalegrar kvöldstundar í sundlauginni. Á kaffiteríunni verður boðið upp á kaffi, kakó, konfekt og kökur.

Viðburðurinn hefst kl. 17, og aðeins þarf að greiða venjulegan aðgangseyrir að lauginni samkvæmt gjaldskrá.

Öll velkomin.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan