Þjónusta Strætisvagna Akureyrar og ferliþjónusta verður hefðbundin á virkum dögum í kringum jól og áramót. Ekið verður samkvæmt áætlun til kl. 12 á aðfangadag og gamlársdag. Enginn akstur verður á jóladag og nýársdag. Helgarakstur strætisvagna verður annan í jólum og 2. janúar.
Listasafnið á Akureyri er opið alla daga fram að jólum kl. 12-17. Lokað verður dagana 24., 25., 31. desember og 1. janúar.
Amtsbókasafnið verður opið sem hér segir:
Afgreiðslutímar gámasvæðis við Réttarhvamm:
23. desember |
13-18 |
24. desember |
Lokað |
25. desember |
Lokað |
26. desember |
13-17 |
27. desember |
13-18 |
28. desember |
13-18 |
29. desember |
13-18 |
30. desember |
13-18 |
31. desember |
Lokað |
1. janúar |
Lokað |
Sundlaugar
|
Sundlaug Akureyrar
|
Glerárlaug
|
Sundlaugin í Hrísey
|
23. desember
|
6.45-18.00
|
6.45-13.00
|
LOKAÐ
|
24. desember
|
6.45-12.00
|
6.45-12.00
|
LOKAÐ
|
25 .desember
|
LOKAÐ
|
LOKAÐ
|
LOKAÐ
|
26. desember
|
11.00-19.00
|
LOKAÐ
|
LOKAÐ
|
27 .desember
|
6.45-19.00
|
6.45-21.00
|
15.00-18.00
|
28. desember
|
6.45-19.00
|
9.00-14.30
|
13.00-16.00
|
29. desember
|
9.00-19.00
|
9.00-12.00
|
13.00-16.00
|
30. desember
|
6.45-21.00
|
6.45-21.00
|
15.00-19.00
|
31. desember
|
6.45-12.00
|
6.45-12.00
|
LOKAÐ
|
1. janúar
|
LOKAÐ
|
LOKAÐ
|
LOKAÐ
|
Gámar fyrir flugeldarusl verða við Bónus Langholti, Bónus Kjarnagötu og við Hagkaup.
Með því að smella hér getur þú nálgast upplýsingar um afgreiðslutíma og þjónustu ýmissa fyrirtækja og stofnana á Akureyri sem bjóða upp á afþreyingu, veitingar og verslun. Athugið að skjalið er á ensku.