Málsnúmer 2025030239Vakta málsnúmer
Lagt fram til kynningar erindi dagsett 6. mars 2025 frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis þar sem óskað er umsagnar um tillögu til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun nr. 24/152 um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, 101. mál 2025. Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 20. mars nk.
Umsagnaraðilar geta sent umsögn í gegnum umsagnagátt Alþingis: umsagnir.althingi.is.
Verði því ekki við komið er einnig mögulegt að senda umsagnir á umsagnir@althingi.is